Þótti líklegur til að taka við Real Madrid en er nú tekinn við liði í B-deildinni Spænska B-deildarliðið Almeria rak stjórann sinn í gær þrátt fyrir að liðið sé í 2.sæti spænsku B-deildarinnar. Þeir voru ekki lengi að finna eftirmann. 5.11.2019 11:00
Casillas búinn að taka skóna af hillunni Endurhæfing spænsku goðsagnarinnar Iker Casillas gengur vonum framar. 5.11.2019 10:30
Þjálfari Ajax ætlar ekki að yfirgefa félagið fyrir Bayern Munchen Þýska stórveldið Bayern Munchen er í þjálfaraleit en getur ekki leitað til Amsterdan. 5.11.2019 08:30
Zlatan bara næstbestur í MLS Mexíkóinn Carlos Vela var valinn leikmaður ársins í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta og hafði nokkra yfirburði yfir Svíanum Zlatan Ibrahimovic. 5.11.2019 08:00
Fyrsta tap 76ers kom í Phoenix Öll lið NBA deildarinnar hafa nú tapað leik á tímabilinu þar sem Phoenix Suns batt enda á fimm leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers í nótt. 5.11.2019 07:30
Balotelli: Ættuð að skammast ykkar Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Hellas Verona og Brescia í Serie A í gær. 4.11.2019 14:00
Nýi Bandaríkjamaður botnliðsins hefur spilað bæði með OKC og FSU Þór Akureyri hefur fengið nýjan bandarískan leikmann til liðs við sig í Dominos deild karla í körfubolta. 4.11.2019 12:30
Rekinn fimm mánuðum eftir að hafa komið liðinu óvænt upp Ítölsk knattspyrnulið eru þekkt fyrir afar litla þolinmæði í þjálfaramálum. 4.11.2019 10:30
Kovac: Rétt ákvörðun að reka mig Það kom Króatanum Niko Kovac ekki í opna skjöldu að vera rekinn frá þýska stórveldinu Bayern Munchen. 4.11.2019 09:00
LeBron fór á kostum í fimmta sigri Lakers í röð Los Angeles Lakers byrjar tímabilið af krafti í NBA körfuboltanum. 4.11.2019 07:30