Anton Sveinn setti tvö ný Íslandsmet Anton Sveinn Mckee var fyrstur íslenskra keppenda í laugina á HM í 50 metra laug í sundi en alls eru fjórir Íslendingar sem taka þátt í mótinu sem fram fer í Suður-Kóreu. 21.7.2019 10:00
Erna Sóley náði bronsinu í Svíþjóð Erna Sóley Gunnarsdóttir hafnaði í 3.sæti í kúluvarpi á EM U20 í frjálsum íþróttum 21.7.2019 09:47
Tap hjá Real í fyrsta leik Hazard Real Madrid beið lægri hlut fyrir Bayern Munchen í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. 21.7.2019 09:30
Arsenal að taka við sér á leikmannamarkaðnum Lítið hefur heyrst af leikmannamálum hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal í sumar en það gæti breyst á næstu dögum. 19.7.2019 12:00
Rondon fylgir Benitez til Kína Salomon Rondon er genginn til liðs við Dalian Yifang í kínversku ofurdeildinni. 19.7.2019 09:00
Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19.7.2019 08:00
Zaha óskar eftir sölu frá Crystal Palace Sóknarmaðurinn knái Wilfried Zaha vill fá að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace í sumar. 19.7.2019 07:30
Klopp: Ekki hægt að keppa við City og PSG á markaðnum Jurgen Klopp segir ólíklegt að Liverpool muni láta nokkuð til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. 19.7.2019 06:00
Guardiola vill halda Sane en mun ekki standa í vegi fyrir honum Mikið er ritað og rætt um framtíð Leroy Sane hjá Manchester City en þýska stórveldið Bayern Munchen hefur mikinn áhuga á að fá kappann til liðs við sig. 18.7.2019 14:00
Arsenal lagði Bayern í Bandaríkjunum Lærisveinar Unai Emery á sigurbraut í æfingaferð sinni um Bandaríkin. 18.7.2019 09:00