Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 1-4 Breiðablik | Óstöðvandi Blikar unnu stórsigur fyrir norðan Tvö efstu liðin í Pepsi Max deild kvenna í fyrra mættust á Þórsvelli á Akureyri í stórleik fjórðu umferðar deildarinnar. Íslandsmeistarar Blika fóru með öruggan þriggja marka sigur af hólmi. 21.5.2019 21:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 0-1 Breiðablik | Blikasigur í bragðdaufum leik fyrir norðan Vítaspyrnumark Thomas Mikkelsen skildi Breiðablik og KA að á Akureyrarvelli í 4.umferð Pepsi-Max deildarinnar í kvöld. 15.5.2019 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 1-0 Valur | Meistararnir enn í leit að fyrsta sigrinum KA-menn unnu 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals í 2.umferð Pepsi Max deildarinnar. 5.5.2019 19:00
Suarez um Liverpool: Inn á vellinum er engin vinátta Luis Suarez hlakkar til að mæta sínum fyrrum félögum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 28.4.2019 23:30
Vandræði Heimis í Færeyjum halda áfram Meistarar HB í Þórshöfn aðeins með níu stig eftir sjö leiki í færeysku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.4.2019 16:21
Hjörtur spilaði í tapi Bröndby tapaði mikilvægum leik í baráttu um sæti í Evrópukeppni. 28.4.2019 16:00
Rúnar Alex og félagar töpuðu fallslag Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru í vandræðum í næstneðsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 28.4.2019 15:10
Svava Rós á skotskónum í jafntefli Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði eitt mark þegar Íslendingalið Kristianstad gerði jafntefli við Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.4.2019 15:04
Viðar Örn hetja Hammarby gegn toppliðinu Viðar Örn Kjartansson skoraði sigurmark Hammarby gegn Djurgarden í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.4.2019 14:47
Millimetrum munaði á Man City og Burnley Ríkjandi Englandsmeistarar Manchester City unnu nauman sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag og eru á toppi deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið. 28.4.2019 14:45