PSG samþykkir tilboð Al-Hilal í Neymar: Læknisskoðun í dag Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa samþykkt tilboð frá sádi-arabíska liðinu Al-Hilal í brasilíska sóknarmanninn Neymar. Sky Sports greinir frá og segir leikmanninn gangast undir læknisskoðun í dag. 14.8.2023 10:16
Logi tók ekki bara Íslandsmeistaratitilinn með sér heim Logi Sigurðsson og Ragnhildur Kristinsdóttir tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í karla- og kvennaflokki í golfi. 14.8.2023 09:30
Ward-Prowse mættur til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupum á enska miðjumanninum James Ward-Prowse frá Southampton. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum. 14.8.2023 08:26
„Sestu niður og þegiðu“ Athæfi egypska sóknarmannsins Mohamed Salah, leikmanns enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, er hann var tekinn af velli í leik Chelsea og Liverpool í 1.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær hefur vakið athygli. 14.8.2023 08:01
Klopp með létt skot á stefnu Chelsea Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool skaut létt á Chelsea á blaðamannafundi eftir jafntefli liðanna í fyrstu umferð deildarinnar í gær og gaf það í skyn að kollegi sinn Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea gæti fengið allt það sem hann vildi á félagsskiptamarkaðnum. 14.8.2023 07:30
Kristján Einar og Guðni hrósuðu sigri í Can-Am Iceland Hill Rally BRP-Ellingsen Can-Am liðið, skipað þeim Kristjáni Einari Kristjánssyni og Guðna Frey Ómarssyni, sigraði Can-Am Iceland Hill Rally þolaksturskepnina sem hófst á föstudaginn og lauk fyrr í dag. 13.8.2023 14:10
Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu: „Geta orðið miklar sviptingar“ Lokadagur Íslandsmótsins í golfi er runninn upp og í dag verða krýndir nýir Íslandsmeistarar í bæði karla- og kvennaflokki. Keppnin er hörð, fá högg sem skilja á milli efstu kylfinga og hefur mótið gengið eins og í sögu að sögn Brynjars Eldon Geirssonar, framkvæmdastjóra Golfsambands Íslands. 13.8.2023 12:00
„Ég að vera skynsamur í fyrsta skipti á mínum ferli“ Martin Hermannsson, atvinnu- og landsliðsmaður í körfubolta er hungraður í að snúa aftur inn á völlinn eftir erfið hnémeiðsli, sanna fyrir öllum að sami gamli Martin sé mættur aftur. 10.8.2023 08:30
Fyrsti atvinnumaður Íslands í frisbígolfi: „Þetta er draumurinn“ Blær Örn Ásgeirsson fetar stíg sem enginn Íslendingur hefur áður fetað. Hann er okkar fyrsti atvinnumaður í frisbígolfi. 10.8.2023 07:30
Bergrós eftir að hafa nælt í bronsið: „Vildi enda þetta með stæl“ Bergrós Björnsdóttir tryggði sér í gær bronsverðlaun í flokki sextán til sautján ára stelpna á heimsleikum Crossfit sem fram fara í Bandaríkjunum þessa dagana. Þetta er í annað sinn sem Bergrós mætti til leiks á heimsleikum CrossFit og gekk hún í gegnum allan tilfinningaskalann í þetta skipti því strax á fyrsta keppnisdegi lenti hún í erfiðri reynslu. Fékk hitaslag. 5.8.2023 11:01
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti