Mæta til Íslands með nýjan þjálfara í brúnni: Rekinn eftir mikil læti Faruk Hadzibegic hefur verið rekinn úr starfi landsliðsþjálfara karlaliðs Bosníu og Herzegovinu í fótbolta. Bosnía mun því mæta með nýjan þjálfara í brúnni til Íslands í september. 23.6.2023 10:57
Einnar nætur gaman vatt upp á sig og dómur er fallinn: „Varastu djöflabarnið“ Breski eltihrellirinn, hin 21 árs gamla Orla Sloan hefur hlotið tólf vikna fangelsisdóm, sem er skilorðsbundinn í 18 mánuði, auk 200 klukkustunda samfélagsskyldu, eftir að hún var fundin sek um að hafa áreitt bresku knattspyrnumennina Mason Mount, Ben Chilwell og Billy Gilmour. 23.6.2023 09:30
Jakob fær það verkefni að reisa við fallið stórveldi: „Er hrikalega spenntur“ Jakob Örn Sigurðarson var á dögunum ráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta sem gengur nú í gegnum krefjandi tíma. Jakob er uppalinn KR-ingur og var sem leikmaður afar sigursæll. Hann fær nú það hlutverk að koma KR aftur á topp íslensks körfubolta. 22.6.2023 07:01
Biðu í margar klukkustundir eftir Ronaldo: „Má ég fá treyjuna þína“ Segja má að algjört Ronaldo-æði hafi gripið um sig í Reykjavík í gær í tengslum við leik portúgalska landsliðsins við það íslenska í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli. 21.6.2023 14:01
Hræðist ekki kaldara loftslag í Reykjavík: „Mikil spenna fyrir þessu verkefni“ Það skýrist í dag hvaða liði KA mætir í fyrstu viðureign sinni í rúm tuttugu ár í Evrópukeppni í fótbolta. Liðið mun þurfa að leika Evrópuleiki sína í Reykjavík og ríkir mikil spenna hjá KA-fólki fyrir drætti dagsins. 20.6.2023 12:01
Rétt yfir tvö þúsund miðar eftir á stórleik kvöldsins Búast má við mikilli stemningu á Laugardalsvelli í kvöld þegar að íslenska karlalandsliðið í fótbolta etur kappi við Slóvakíu í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2024. 17.6.2023 12:45
Hallveig leggur skóna á hilluna 27 ára gömul: „Langaði að hætta á toppnum“ Hallveig Jónsdóttir, sem hefur undanfarin tímabil verið fyrirliði Íslandsmeistara Vals í körfubolta, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins 27 ára gömul. 16.6.2023 08:01
Lagerbäck: „Afar góð ákvörðun hjá KSÍ að ráða Åge til starfa“ Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, er spenntur fyrir stjórnartíð Åge Hareide með liðið. Aðstæður nú séu að mörgu leiti ansi svipaðar þeim sem voru til staðar þegar Lars tók við liðinu á sínum tíma. 16.6.2023 07:00
Meistarabanarnir taka á móti Blikum í kvöld: „Þetta verður hörkuleikur“ Það dregur til tíðinda í kvöld þegar að átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu hefjast og í Laugardalnum er á dagskrá stórleikur Þróttar Reykjavíkur og Breiðabliks. 15.6.2023 15:01
„Þetta eru risastórar fréttir“ „Þetta eru risastórar fréttir,“ segir Björn Berg Gunnarsson, um nýjustu vendingar í golfheiminum þar sem að fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu er kominn saman í eina sæng með stærstu mótaröðum íþróttarinnar. 11.6.2023 10:03