Árið sem Hildur festi sig í sessi Saga íslensku landsliðskonunnar í fótbolta, Hildar Antonsdóttur, er ansi sérstök hvað íslenska landsliðið varðar. Á seinni helmingi síns ferils er Hildur, sem leikur með hollenska liðinu Fortuna Sittard, á síðasta árinu búin að festa sig í sessi fastamaður í íslenska landsliðinu. 9.4.2024 12:00
„Held ég muni aldrei gleyma þessum leik“ Einn leikur gegn Þýskalandi, frá árinu 2017, lifir fersku minni í huga íslenska landsliðsfyrirliðans í fótbolta Glódísi Perlu Viggósdóttur. Sögulegur leikur í stóra samhenginu. 9.4.2024 10:00
Hvað finnst leikmönnum um nýju treyju Íslands? | „Hún er aldrei það ljót“ Á dögunum var opinberuð ný landsliðstreyja íslensku landsliðanna okkar í fótbolta. Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu frumsýndu aðaltreyjuna í leik gegn Póllandi í undankeppni EM 2025 á Kópavogsvelli. Hvað finnst leikmönnum liðsins um nýju treyjuna? 9.4.2024 08:00
Vel meðvitaðar um ógnina sem felst í Sveindísi Jane Þýska pressan sem og leikmenn þýska landsliðsins eru vel meðvitaðir um getu Sveindísar Jane Jónsdóttur innan vallar fyrir leik Þýskalands og Íslands í undankeppni EM 2025 í Aachen á morgun. Liðsfélagar Sveindísar Jane hjá Wolfsburg, hrósa henni hástert í aðdraganda leiksins en eru um leið vel meðvitaðir um styrkleika hennar og reyna að gera liðsfélögum sínum ljóst hvað sé í vændum. 8.4.2024 15:30
Guðrún myndi gera allt fyrir Ísland: „Hentu mér í senterinn, ég er til“ Guðrún Arnardóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins er bjartsýn á gott gengi liðsins í stórleik gegn Þjóðverjum í undankeppni EM á Tivoli leikvanginum í Aachen á morgun. Guðrún hefur þurft að aðlaga sig að nýju hlutverki innan íslenska liðsins en segist myndi spila hvaða stöðu sem er fyrir Ísland. 8.4.2024 13:00
Utan vallar: Örlagaríkt einvígi varð til þess að Hafnarfjörð má nú finna í Aachen Hver hefði trúað því að eitt saklaust einvígi við lið FH árið 2004 hefði haft svo gríðarmikla þýðingu að heimabær félagsins, Hafnarfjörður, er nú stór hluti af starfi eins af rótgrónu knattspyrnufélögum Þýskalands? Svarið er líklegast fáir en staðreyndin er hins vegar sú að hér í Aachen, borg í vesturhluta Þýskalands, má finna Hafnarfjörð. 8.4.2024 09:00
Stjörnur enska boltans leita í 66° Norður: „Heimurinn er lítill“ Stjörnur enska boltans, núverandi og fyrrverandi eru yfir sig hrifnir af vörum frá íslenska fataframleiðandanum 66 norður. Bergur Guðnason, hönnuður hjá 66 norður útvegaði nú nýverið leikmanni stórliðs Arsenal íslenskri hönnun og sá lét ánægju sína skírt í ljós á samfélagsmiðlum svo eftir því var tekið. 6.4.2024 08:01
Bronny James skráir sig í nýliðaval NBA deildarinnar Bronny James, sonur NBA goðsagnarinnar LeBron James ætlar sér að vera á meðal leikmanna í komandi nýliðavali NBA deildarinnnar. 6.4.2024 07:01
Dagskráin í dag: Flautað til leiks í Bestu deild karla Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og fyrri daginn og ber þar hæst að nefna að Besta deild karla í fótbolta fer af stað með leik af stærri gerðinni. 6.4.2024 06:01
Sjáðu myndirnar: Íslendingarnir spiluðu við ótrúlegar aðstæður Íslendingalið Lyngby þurfti að sætta sig við jafntefli og eitt stig frá leik sínum gegn OB í úrslitakeppni neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var við afar erfiðar aðstæður. 5.4.2024 23:30