Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Árið sem Hildur festi sig í sessi

Saga ís­lensku lands­liðs­konunnar í fót­bolta, Hildar Antons­dóttur, er ansi sér­stök hvað ís­lenska lands­liðið varðar. Á seinni helmingi síns ferils er Hildur, sem leikur með hollenska liðinu Fortuna Sittard, á síðasta árinu búin að festa sig í sessi fasta­maður í ís­lenska lands­liðinu.

„Held ég muni aldrei gleyma þessum leik“

Einn leikur gegn Þýska­landi, frá árinu 2017, lifir fersku minni í huga ís­lenska lands­liðs­fyrir­liðans í fót­bolta Gló­dísi Perlu Viggós­dóttur. Sögu­legur leikur í stóra sam­henginu.

Vel með­vitaðar um ógnina sem felst í Svein­dísi Jane

Þýska pressan sem og leik­menn þýska lands­liðsins eru vel með­vitaðir um getu Svein­dísar Jane Jóns­dóttur innan vallar fyrir leik Þýska­lands og Ís­lands í undan­keppni EM 2025 í Aachen á morgun. Liðs­fé­lagar Svein­dísar Jane hjá Wolfs­burg, hrósa henni há­stert í að­draganda leiksins en eru um leið vel með­vitaðir um styrk­leika hennar og reyna að gera liðs­fé­lögum sínum ljóst hvað sé í vændum.

Guð­rún myndi gera allt fyrir Ís­land: „Hentu mér í senterinn, ég er til“

Guð­rún Arnar­dóttir, varnar­maður ís­lenska lands­liðsins er bjart­sýn á gott gengi liðsins í stór­leik gegn Þjóð­verjum í undan­keppni EM á Tivoli leik­vanginum í Aachen á morgun. Guð­rún hefur þurft að að­laga sig að nýju hlut­verki innan ís­lenska liðsins en segist myndi spila hvaða stöðu sem er fyrir Ís­land.

Utan vallar: Ör­laga­ríkt ein­vígi varð til þess að Hafnar­fjörð má nú finna í Aachen

Hver hefði trúað því að eitt sak­laust ein­vígi við lið FH árið 2004 hefði haft svo gríðar­mikla þýðingu að heima­bær fé­lagsins, Hafnar­fjörður, er nú stór hluti af starfi eins af rót­grónu knatt­spyrnu­fé­lögum Þýska­lands? Svarið er lík­legast fáir en stað­reyndin er hins vegar sú að hér í Aachen, borg í vestur­hluta Þýska­lands, má finna Hafnar­fjörð.

Stjörnur enska boltans leita í 66° Norður: „Heimurinn er lítill“

Stjörnur enska boltans, nú­verandi og fyrr­verandi eru yfir sig hrifnir af vörum frá ís­lenska fata­fram­leiðandanum 66 norður. Bergur Guðna­son, hönnuður hjá 66 norður út­vegaði nú ný­verið leik­manni stór­liðs Arsenal ís­lenskri hönnun og sá lét á­nægju sína skírt í ljós á sam­fé­lags­miðlum svo eftir því var tekið.

Sjá meira