Aston Villa búið að leggja fram kauptilboð í Hákon Rafn Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur lagt fram formlegt kauptilboð í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson sem nú er á mála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. 19.1.2024 00:14
Spálíkan telur líkur á íslensku gulli á EM: „Möguleikinn er til staðar“ Líklegast þykir að Ísland endi í sjöunda til tólfta sæti á Evrópumótinu í handbolta þetta árið. Þetta leiða niðurstöður spálíkans Peter O'Donoghue, prófessors við Háskólann í Reykjavík í ljós. Líkurnar á því að liðið standi uppi sem Evrópumeistari eru taldar afar litlar en möguleikinn er þó til staðar. 11.1.2024 08:31
Fáum við að sjá bestu útgáfuna af Aroni á EM? Aron Pálmarsson, ein af burðarásum íslenska landsliðsins í handbolta, segir langt síðan að hann hafi verið í eins góðu formi og nú, nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Strákanna okkar á EM. Það að hann sé ekki að spila í einni af sterkustum deildum í heimi muni ekki hafa áhrif á hans framlag á komandi stórmóti. 8.1.2024 08:30
„Kannski það eina sem mér fannst ekki gott við viðskilnaðinn“ Á tímamótum lítur Freyr Alexandersson, sem hefur tekið að sér nýtt þjálfarastarf hjá KV Kortijk í Belgíu, stoltur yfir tíma sinn hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. 8.1.2024 07:30
Fá kraftaverkamanninn Frey til að koma á stöðugleika: „Vita hvað þeir eru að fá“ Gærdagurinn var fyrsti formlegi dagur Freys Alexanderssonar í starfi knattspyrnuþjálfara belgíska úrvalsdeildarfélagsins KV Kortijk. Freyr var á dögunum keyptur til Kortrijk frá danska félaginu Lyngby sem hann hafði þjálfað við góðan orðstír. Komið liðinu upp í dönsku úrvalsdeildina og fest það í sessi þar. 6.1.2024 23:30
„Síðustu vikur hafa verið mikil rússíbanareið“ Í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld verður rætt við Frey Alexandersson, nýráðinn þjálfara belgíska úrvalsdeildarfélagsins KV Kortrijk. Þar fer Freyr yfir rússíbanareið undanfarinna vikna, ákvörðunin að halda til Kortrijk sem er í miklu basli heima fyrir þessa dagana og hefur upplifað mikinn óstöðugleika undanfarin ár. 6.1.2024 15:39
Elvar Örn verkjalaus og klár í mínútur í dag Það bendir allt til þess landsliðsmaðurinn öflugi. Elvar Örn Jónsson, geti beitt sér að fullu með íslenska landsliðinu á komandi Evrópumóti í Þýskalandi. 6.1.2024 09:31
„Ég er ekki að fara að fela eitthvað“ Rétt rúm vika er í fyrsta leik strákanna okkar á EM í handbolta. Landsliðsþjálfarinn er sáttur með undirbúning liðsins sem hann segir vera á pari. 5.1.2024 08:31
Tækifæri fyrir íslenska leikmenn að láta til sín taka um helgina Íslenskum knattspyrnukonum gefst gott tækifæri til þess að láta ljós sitt skína út í heim héðan af landi um komandi helgi. 4.1.2024 19:15
Langþráður draumur Páls Sævars loksins að rætast Gamall draumur útvarpsmannsins og vallarkynnisins góðkunna, Páls Sævars Guðjónssonar, mun rætast í kvöld er hann verður, ásamt góðum hópi Íslendinga, viðstaddur spennandi keppnisdag á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 29.12.2023 13:31