Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Heiðra minningu Kobe og reisa styttu

NBA liðið Los Angeles Lakers mun heiðra minningu Kobe Bryant með því að reisa bronsstyttu af honum fyrir utan leikvang félagsins. 

Kara­batic lætur gott heita eftir tíma­bilið

Franska hand­bolta­goð­sögnin Nikola Kara­batic leggur skóna á hilluna eftir þetta tíma­bil. Frá þessu greinir Kara­batic í opnu bréfi til stuðnings­manna Paris Saint-Germain í dag.

Jesus klár í slaginn með Arsenal

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal hóf blaðamannafund sinn í dag, fyrir leik liðsins gegn Fulham á morgun, á því að færa stuðningsmönnum liðsins góð tíðindi. Framherjinn Gabriel Jesus er klár í slaginn með liðinu. 

Ritar opið bréf til Vöndu: „Sem rýtingur í brjóst okkar stelpna“

Frið­jón Árni Sigur­vins­son, þjálfari fjórða flokks kvenna KF/Dal­víkur í fót­bolta, ritar opið bréf til Vöndu Sigur­geirs­dóttur, formanns KSÍ, og birtir á sam­fé­lags­miðlum. Greinir Frið­jón Árni þar frá raunum liðsins sem fær ekki, sökum reglu­gerðar KSÍ, að taka þátt í úr­slita­keppni Ís­lands­mótsins. Reglu­gerðin sé sem rýtingur í brjóst stelpnanna sem sitji eftir niður­brotnar.

Býr sig undir að geta skákað Ver­stappen þegar tíma­punkturinn kemur

Lewis Hamilton, öku­maður Mercedes og sjö­faldur heims­meistari öku­manna í For­múlu 1 segist vera að undir­búa sig á þá leið að þegar hann er með rétta bílinn í höndunum, muni hann geta skákað ríkjandi heims­meistaranum Max Ver­stappen, öku­manni Red Bull Ra­cing.

Sjá meira