Sverrir fær mikið lof fyrir viðbrögð sín á erfiðri stundu fyrir Alexander Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Sverrir Ingi Ingason, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins FC Midtjylland fær mikið lof á samfélagsmiðlum eftir að hann tók sig til og hughreysti Alexander Lind, leikmann Silkeborgar í leik liðanna á dögunum. 28.11.2023 15:15
Yfirlýsingar að vænta frá KR vegna Ole Martin Háværar sögusagnir þess efnis að Ole Martin Nesselquist sé hættur sem aðstoðarþjálfari karlaliðs KR í fótbolta eru nú á kreiki. 28.11.2023 14:16
„Allt mun einfaldara áður en Messi kom inn í líf mitt“ Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague skrifar ítarlega grein á vef BBC þar sem að hann fer yfir Messi æðið sem hefur gripið Bandaríkin í kjölfar komu argentínsku knattspyrnugoðsagnarinnar Lionel Messi til MLS liðsins Inter Miami. 28.11.2023 13:30
Komu Heimi á óvart í beinni í Bítinu Heimi Hallgrímssyni, landsliðsþjálfara karlaliðs Jamaíka í fótbolta, var komið skemmtilega á óvart í beinni útsendingu í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem að hann var til viðtals frá Vestmannaeyjum. Umsjónarmenn Bítisins brustu í söng, Heimi til heiðurs, í upphafi viðtalsins. 28.11.2023 10:55
Ísland á meðal efstu liða í spám veðbanka fyrir EM Nú þegar rétt rúmur mánuður er til stefnu þar til að flautað verður til leiks á Evrópumótinu í handbolta eru spár veðbanka fyrir mótið teknar að birtast. Mótið fer fram í Þýskalandi í þetta sinn og er Ísland á meðal þátttökuþjóða. 28.11.2023 08:01
„Typpið á mér er frosið“ Sænski gönguskíðakappinn Calle Halfvarsson lenti í heldur betur óþægilegri uppákomu um nýliðna helgi þegar að Ruka gönguskíðamótið í Finnlandi fór fram. Keppt var í nístingskulda sem átti eftir að draga dilk á eftir sér fyrir Calle. 28.11.2023 07:30
Þurfti að rýma myndverið í beinni útsendingu Scott Hanson og félagar hans í NFL Red Zone þurftu að hafa hraðar hendur í gærkvöldi í beinni útsendingu þegar að brunabjalla í höfuðstöðvum þáttarins fór í gang. 27.11.2023 23:00
Lætur Nunez heyra það eftir harkalega uppákomu í Manchester Garth Crooks, blaðamaður BBC, gagnrýnir Darwin Nunez, sóknarmann Liverpool fyrir hegðun hans eftir leik Liverpool gegn Manchester City á Etihad leikvanginum á laugardaginn síðastliðinn. 27.11.2023 13:00
Vakna upp við milljarðs þynnku eftir sögulega gott tímabil Red Bull Racing, með Hollendinginn Max Verstappen í fararbroddi, bar höfuð og herðar yfir andstæðinga sína á nýafstöðnu tímabili í Formúlu 1. Verstappen varð heimsmeistari ökumanna og Red Bull Racing heimsmeistari bílasmiða. Árangur og stigasöfnun sem sér til þess að liðið mun þurfa að borga hæsta þátttökugjaldið í sögu Formúlu 1 ætli það sér að vera á meðal keppenda á næsta tímabili. 27.11.2023 12:31
Newcastle United aftur á sigurbraut | Dramatík hjá Jóa Berg og félögum Newcastle komst aftur á sigrbraut í enska boltanum í dag er liðið lagði Chelsea á heimavelli. Mikil dramatík hjá Jóhanni Berg og félögum í Burnley. 25.11.2023 16:55