Sigga Kling segir spennandi fréttir væntanlegar um stjörnuspánna „Það er ýmislegt sem ég ætla að segja sem er að fara að gerast sem við getum hlakkað til,“ segir spákona allra landsmanna, Sigga Kling, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 17.10.2022 13:22
Óborganlegar íslenskar auglýsingar frá 1995 Það er fátt skemmtilegra en að rifja upp þá gömlu góðu og finna fyrir nostalgíunni streyma um vit og æðar. Gamlar auglýsingar eru þar engin undantekning. 17.10.2022 09:25
Notar makinn þinn fýlustjórnun í samskiptum? Fæst höfum við þann ofurkraft að lesa hugsanir þó svo að margir hafi eflaust óskað þess heitt í gegnum tíðina til að einfalda samskiptum í ástarsamböndum eða koma í veg fyrir misskilning. 14.10.2022 11:50
Hefur ADHD valdið álagi og/eða erfiðleikum í ástarsambandinu? Vert er að taka það fram að þó svo að Spurning vikunnar vísi til álags eða erfiðleika tengda röskuninni ADHD er ekki ætlunin að teikna upp neikvæða mynd af ADHD. Þvert á móti er hún sett upp til að vekja upp umræðu um ástina og þennan ævintýralega heim sem fólk með ADHD greiningu lifir í. 12.10.2022 06:31
„Ég er mjög rómantískur, stundum kannski of mikið fyrir hana Tinnu mína“ „Ég sá hana vera fyndna á TikTok og síðan byrjuðum við að spjalla á netinu. Svo hefur ekki verið hægt að slíta okkur frá hvoru öðru,“ segir uppistandarinn og leikarinn Vilhelm Neto í viðtali við Makamál. 20.9.2022 11:30
Lofar sér reglulega að hætta á Tinder en svíkur það jafnóðum „Ég hef alveg farið á nokkur stefnumót í gegnum tíðina og það hefur bara verið virkilega lærdómsríkt og þroskandi ferli. Ég hef lært að hægja á mér og skoða hlutina,“ segir matgæðingurinn og þúsundþjalasmiðurinn Berglind Guðmundsdóttir í viðtali við Makamál. 19.9.2022 20:01
Hefur þú upplifað andlegt framhjáhald? Einn koss á næturklúbbi í hita leiksins eða leynileg, innileg samskipti og engin líkamleg snerting. Í hefðbundum ástarsamböndum eru bæði atvikin svik við maka en hvað flokkast sem framhjáhald og hvernig skilgreinum við það? 10.9.2022 07:38
Camilla og Rafn selja: „Þakklát fyrir tímann en nú er bara komið að næsta!“ „Stórum tímamótum í lífinu fylgja alltaf stórar breytingar,“ segir áhrifavaldurinn og fatahönnuðurinn Camilla Rut í samtali við Vísi en Camilla og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu fyrr á árinu eftir þrettán ára samband. 9.9.2022 10:53
Bjössi í Mínus merkti sig Bubba að eilífu Tónlistarmennirnir og félagarnir Bubbi Morthens og Björn Stefánsson, betur þekktur sem Bjössi í Mínus, gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér saman í tattoo. 7.9.2022 11:42
Stefnumót í pottinum endaði með innbroti á Adamsklæðunum „Ég var orðin svo þreytt svo ég stóð upp, tók í húninn og sagði: Shit! Ég tók ekki úr lás! Þá horfði Gummi á mig og sagði: Ertu að djóka, ég var búinn að setja í lás líka hinumegin!“ segir Inga Berta Bergsdóttir í samtali við Vísi. 6.9.2022 14:07
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent