Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Japan eftir skjálfta 7,6 að stærð Yfirvöld í Japan hafa gefið út flóðbylgjuviðvörun eftir að skjálfti 7,6 að stærð reið yfir í Japanshafi, vestur af landinu. 1.1.2024 08:06
Selenskí boðar stóraukna vopnaframleiðslu á nýju ári Vólódómír Selenskí, forseti Úkraínu, hefur heitið því að eigin vopnaframleiðsla Úkraínumanna muni stóraukast á nýju ári. 1.1.2024 07:51
Eldur í bílskúr í Hafnarfirði Eldur kom upp í bílskúr við Kjóahraun í Hafnarfirði skömmu eftir miðnætti. 1.1.2024 07:08
Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2023 Fjölmargir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu á árinu 2023 sem senn er á enda. 30.12.2023 09:00
Lést þegar vörubíl var ekið inn í hóp fólks Þrjátíu og sjö ára gömul kona er látin og fjórir alvarlega slasaðir eftir að vörubíl var ekið inn í hóp fólks í þýska bænum Passau í suðausturhluta Þýskalands í morgun. 29.12.2023 13:29
Koma upp nýju verklagi á lokunarpóstum Lögregla á Suðurnesjum hefur tekið upp nýtt verklag á lokunarpóstum til Grindavíkur og þurfa þeir sem vilja komast í bæinn nú að gefa upp kennitölu, auk þess að bílnúmer er sérstaklega skráð niður. 29.12.2023 08:04
Hafa komið upp stærðarinnar tjaldi á Austurvelli Fólk á flótta frá Gasa, sem síðustu tvo sólarhringa hefur dvalið í tjöldum á Austurvelli í Reykjavík, hefur nú komið upp stærðarinnar tjaldi á staðnum. Fólkið hefur dvalið í tjöldunum til að mótmæla því sem lýst er sem aðgerðarleysi stjórnvalda varðandi fjölskyldusameiningu palestínsks flóttafólks. 29.12.2023 07:43
Víða bjartviðri í dag en bætir í vind á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hægri austlægri eða breytilegri átt í dag þar sem verða stöku él við norður- og austurströndina og snjókoma syðst, en annars víða bjartviðri. 29.12.2023 07:15
Icelandair skýri betur fjárhæð skrópgjalds og fleira til Neytendastofa hefur beint þeim fyrirmælum til Icelandair að tilgreina í flutningsskilmálum sínum með hvaða hætti farþegar skuli senda félaginu tilkynningar um að þeir hyggist ekki nýta einhvern hluta flugmiða og fyrir hvaða tímamark. 28.12.2023 14:31
Vildi ekki ærslabelginn á næstu lóð en fær nú líka aparólu Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru íbúa við Túngötu á Ísafirði vegna fyrirhugaðrar uppsetningar sveitarfélagsins á aparólu á Eyrartúninu svokallaða, við hlið lóð mannins. Þar er fyrir ærslabelgur sem einnig var mikið tekist á um, á sama vettvangi. 28.12.2023 13:24
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent