Opna nýja flöskumóttöku í Reykjavík Endurvinnslan hf hefur opnað nýja flöskumótöku við Köllunarklettsveg 4 í Reykjavík, beint á móti Góða hirðinum. Í stöðinni eru tvær talningarvélar sem telja og flokka heilar umbúðir og geta afkastað um þrettán milljónum eininga á ári. 28.12.2023 12:22
Ráðnir framkvæmdastjórar hjá Wise Upplýsingatæknifyrirtækið Wise hefur tilkynnt um breytingar á framkvæmdastjórn en fyrirtækið hefur ráðið Ragnar Má Magnússon inn sem framkvæmdastjóra ráðgjafasviðs. 28.12.2023 10:52
Yrði líklega aflminna en gæti varað lengur Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir að landrisið hafi haldið áfram við Svartsengi og sé nú á svipað statt og það var fyrir 18. desember þegar síðast byrjaði að gjósa. 28.12.2023 08:35
Skapari Glock-byssunnar er látinn Austurríski verkfræðingurinn Gaston Glock, sem þekktastur er fyrir að hafa fundið upp Glock-skammbyssuna, er látinn. Hann varð 94 ára gamall. 28.12.2023 07:42
Einhver snjókoma suðvestantil og kólnandi veður Veðurstofan gerir ráð fyrir norðaustankalda eða strekkingi og lítilsháttar éljum á víð og dreif norðan- og austanlands en dálítilli snjókomu af og til suðvestantil. 28.12.2023 07:08
Wolfgang Schäuble látinn Wolfgang Schäuble, fyrrverandi fjármálaráðherra Þýskalands, er látinn, 81 árs að aldri. Hann var fjármálaráðherra í ríkisstjórn Angelu Merkel kanslara á tímum skuldakreppunnar á evrusvæðinu. 27.12.2023 08:56
Skaut systur sína til bana eftir deilur um jólagjafir Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið tvo bræður á táningsaldri eftir að systir þeirra var skotin til bana í kjölfar deilna um jólagjafir á heimili í Flórída. 27.12.2023 08:27
Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum Hálka eða hálkublettir eru á flestum leiðum á suðvesturhorni landsins en eitthvað er um snjóþekju eða krapa. 27.12.2023 08:01
Ofankoma norðantil og herðir víða frost á landinu Útlit er fyrir að lægðardragið sem gaf snjóinn í gær muni færast smám saman til vesturs um landið sunnanvert í dag. 27.12.2023 07:03
Ríkharður Sveinsson er látinn Ríkharður Sveinsson, formaður Taflfélags Reykjavíkur, er látinn, 56 ára að aldri. Greint var frá andlátinu á heimasíðu Skáksambands Íslands á dögunum en Ríkharður lést á gjörgæsludeild Landspítalans 20. desember. 27.12.2023 06:53
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent