Norski herinn sinnir loftrýmisgæslu næstu vikurnar Flugsveit frá norska flughernum er væntanleg til landsins á mánudaginn til að sinna loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland næstu vikurnar. 12.1.2024 12:43
Samþykktu endurskipulagningu Viaplay Hluthafar sænska streymisfyrirtækisins Viaplay Group hafa samþykkt endurskipulagningu á félaginu sem leiðir til þess að franski fjölmiðla- og fjarskiptarisinn Canal+ Group og tékkneska fjárfestingafélagið PPF hafa eignast hvor um sig 29,3 prósenta hlut í fyrirtækinu. 12.1.2024 10:56
Von á ísingu og lúmskri hálku Vegir á landinu eru flestir blautir og þegar kólnar hægt og bítandi í hægum vindi mun myndast ísing og lúmsk hálka. 12.1.2024 07:40
Skýjað að mestu og lítilsháttar skúrir eða slydduél Regnsvæðið sem gekk yfir landið í gær er nú statt yfir austasta hluta landsins og stefnir áfram ákveðið til austurs og verður komið út af landinu þegar líður á morguninn. 12.1.2024 07:11
Þrír sóttu embætti héraðsdómara í Reykjavík Þrír sóttu um embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur sem dómsmálaráðuneytið auglýsti laust til umsóknar um miðjan síðasta mánuð. 11.1.2024 14:19
Sólar og Mánar sameinast Sólar ehf. og Mánar ehf. hafa náð samkomulagi um að sameina félögin undir nafni Sólar. 11.1.2024 13:28
Íbúa í kjallara gert að stöðva stöðuga kattaumferð inn um glugga Óheimilt er fyrir íbúa í kjallara í fjölbýlishúsi í Reykjavík, sem lengi hefur hleypt köttum sem hann á ekkert í inn um glugga í íbúð sinni, að taka á móti köttum. 11.1.2024 08:47
Þrástaða veðrakerfanna brotnar upp í dag Veðurstofan gerir ráð fyrir áframhaldandi suðlægri átt og yfirleitt stinningskalda eða allhvössum vindi í dag. Það mun fara að rigna, fyrst vestanlands og má svo búast við talsverðri úrkomu í suðvesturfjórðungi landsins þegar líður að kvöldi. 11.1.2024 07:25
Játaði að hafa kveikt í Útgerðinni Maður hefur játað að hafa kveikt í skemmtistaðnum Útgerðinni á Akranesi skömmu fyrir áramót. 10.1.2024 12:46
Leita manns sem talinn er hafa fallið í sprungu í Grindavík Viðbragðsaðilar á Suðurnesjum leita nú manns sem talinn er að hafi fallið ofan í sprungu í Grindavík. Lögreglustjóri segir manninn hafa verið að störfum við að fylla í sprunguna. Enginn sjónarvottur hafi verið að atvikinu en grunur þó vaknað um slysið. 10.1.2024 11:32