Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði átti atvikið sér stað á Völlunum í Hafnarfirði og barst tilkynningin um klukkan 21 í gærkvöldi.
Þegar slökkvilið bar að garði voru lögreglumenn þegar búnir að losa viðkomandi og var sá frelsinu feginn.
Slökkvilið og lögregla á höfuðborgarsvæðinu voru kölluð út eftir að ungur einstaklingur hafði fests í dekkjarólu á leiksvæði í Hafnarfirði í gærkvöldi.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði átti atvikið sér stað á Völlunum í Hafnarfirði og barst tilkynningin um klukkan 21 í gærkvöldi.
Þegar slökkvilið bar að garði voru lögreglumenn þegar búnir að losa viðkomandi og var sá frelsinu feginn.