varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein út­sending: Kvíði á ó­líkum skeiðum lífsins

Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir opinni málstofu í tilefni af geðheilbrigðisviku sem er nú haldin í skólanum í sjöunda sinn á vegum nemendaráðgjafar og sálfræðiþjónustu HR. Málstofan stendur milli 11:30 og 13:30.

Vann 245 milljarða í Power­ball-lottóinu

Heppinn happdrættismiðaeigandi í Kaliforníu í Bandaríkjunum vann 1,76 milljarða Bandaríkjadala, um 245 milljarða króna, í Powerball-happdrættinu í gær.

Hörður Sigur­bjarnar­son er látinn

Hörður Sigurbjarnarson, stofnandi Norðursiglingar á Húsavík, er látinn, 71 árs að aldri. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Mývatnssveit aðfararnótt síðasta sunnudags.

Dæmdur fyrir að skalla lög­reglu­mann

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 45 daga fangelsi fyrir að hafa skallað lögreglumann eftir að hafa verið handtekinn í október á síðasta ári.

Festu bíl sinn í á að Fjalla­baki

Björgunarsveitir voru kallaðar út víða um land í nótt vegna verkefna tengdum óveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt. Fjölmennasta verkefnið tengdist útkalli vegna tveggja manna sem höfðu fest bíl sinn að Fjallabaki.

Sjá meira