Ekki nauðvörn og fimm ára dómur fyrir manndrápstilraun stendur Hæstiréttur hefur hafnað áfrýjunarbeiðni Skúla Helgasonar sem dæmdur var í fimm ára fangelsi í Landsrétti fyrir tilraun til manndráps með því að stinga mann ítekað með vasahníf. Maðurinn vildi meina að um neyðarvörn hafi verið að ræða og að Landsréttur hefði ekki tekið tillit til þess. 31.10.2024 11:18
Ábyrg framtíð býður bara fram í Reykjavík norður Flokkurinn Ábyrg framtíð hyggst bjóða fram lista í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi þingkosningum. 31.10.2024 10:34
Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. 31.10.2024 08:49
Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Útlit er fyrir vestan- og norðvestanátt í dag, víða á bilinu átta til þrettán metra á sekúndu. Élja- eða snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri og þeir sem sækja norðan að eru efnismeiri. 31.10.2024 07:22
Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Haustfundur Landsvirkjunar fer fram á Hótel Selfossi milli klukkan 13 og 15 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilara að neðan. 30.10.2024 12:32
Ráðnir forstöðumenn hjá OK Upplýsingatæknifyrirtækið OK hefur ráðið þrjá nýja forstöðumenn á svið skýja- og rekstrarþjónustu. Þetta eru þeir Karl Óskar Kristbjarnarson, Kristján Aðalsteinsson og Þorvaldur Finnbogason. 30.10.2024 11:26
Víðir og Reynir í eina sæng Bæjarráð Suðurnesjabæjar, Knattspyrnufélagið Reynir í Sandgerði og Knattspyrnufélagið Víðir í Garði hafa samþykkt viljayfirlýsingu um stofnun nýs íþróttafélags í sveitarfélaginu. Stefnt er að stofnun hins nýja félags haustið 2026 og að nýr aðalvöllur félagsins verði í Sandgerði en að upphitaður gervigrasvöllur verði lagður á núverandi malarvelli í Garði. 30.10.2024 08:09
Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Smálægð á Grænlandshafi beinir fremur hægri vestan- og suðvestanátt til landsins með skúrum eða éljum, en yfirleitt úrkomulaust fyrir austan. 30.10.2024 07:27
Sögð hafa slitið trúlofuninni Bandarísku stórleikararnir Channing Tatum og Zoe Kravitz eru hætt saman og slitið trúlofun sinni. 30.10.2024 06:40
Halla sinnir störfum formanns VR Halla Gunnarsdóttir, varaformaður VR, mun sinna störfum formanns VR, á meðan Ragnar Þór Ingólfsson formaður verður í leyfi frá störfum næstu vikurnar. 30.10.2024 06:20