Frá Kerecis til Imperio Ragna Björg Ársælsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri rekstrar (COO) hjá ráðgjafar- og upplýsingatæknifyrirtækinu Imperio ehf. 6.9.2023 11:37
Bára Hlín nýr forstöðumaður hjá Sýn Bára Hlín Kristjánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Verkefnastofu og ferlaumbóta hjá Sýn. 6.9.2023 10:06
Lægir þegar líður á daginn og hiti að nítján stigum Landsmenn mega eiga von á suðlægri átt í dag, víða fimm til fimmtán metrum á sekúndu nú í morgunsárið, en að það dragi smám saman úr vindi þegar líður á daginn. 6.9.2023 07:47
Sigurður Líndal látinn Sigurður Líndal, fyrrverandi lagaprófessor, er látinn, 92 ára að aldri. 6.9.2023 07:24
Ráðinn rekstrarstjóri Alvotech Faysal Kalmoua hefur verið skipaður framkvæmdastjóri rekstrar hjá Alvotech og tekur hann við starfinu af Hafrúnu Friðriksdóttur. 5.9.2023 13:54
Þrír handteknir í aðgerðum lögreglu í Flúðaseli Þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í húsi í Flúðaseli í Breiðholti í Reykjavík í morgun. 5.9.2023 12:14
Ráðnar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Gyða Einarsdóttir og Halldóra G. Steindórsdóttir hafa verið ráðnar nýir forstöðumenn á sviði hugbúnaðarþróunar í bankanum. 5.9.2023 11:59
Vaxtahækkanir hafa allar tekið gildi hjá stóru bönkunum Vaxtahækkanir hjá Íslandsbanka vegna stýrivaxtahækkunar Seðlabankans í síðasta mánuði tóku gildi í gær og hafa vaxtahækkanir því tekið gildi hjá öllum stóru viðskiptabönkunum. 5.9.2023 11:24
Áfram forstjóri á meðan framtíðarfyrirkomulag innkaupamála er skoðað Setningartími Söru Lindar Guðbergsdóttur sem settur forstjóri Ríkiskaupa hefur verið framlengdur til áramóta. Vinna fer nú fram innan fjármála- og efnahagsráðuneytisins um framtíðarskipulag umgjarðar innkaupamála hjá ríkinu. 5.9.2023 10:42
Ísfirðingar opnir fyrir sameiningu Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir sveitarfélagið opið fyrir viðræðum um sameiningu við Árneshrepp. Hreppsnefnd Árneshrepps lýsti í síðasta mánuði yfir vilja til viðræðna við önnur sveitarfélög um sameiningu og óskaði jafnframt eftir að fá að fylgjast með umræðum í nágrannasveitarfélögum. 5.9.2023 10:11