Aftur kölluð út vegna bráðra veikinda í skemmtiferðaskipi Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út um klukkan 11 í dag eftir að tilkynnt var um bráð veikindi manns um borð í skemmtiferðaskipi sem statt er í Dynjandisvogi í Arnarfirði. 22.8.2023 13:15
Átján lík fundist eftir skógareldana í Grikklandi Lík átján manna hafa fundist í skóglendi í norðurhluta Grikklands á síðustu fjórum dögum þar sem skógareldar hafa geisað síðustu daga. 22.8.2023 12:56
Skeljungur kaupir Búvís Skeljungur ehf. hefur undirritað kaupsamning um kaup á öllu hlutafé Búvís ehf. á Akureyri. 22.8.2023 11:14
Elleman-Jensen og Lund Poulsen hafa stólaskipti Jakob Ellemann Jensen, leiðtogi danska stjórnarflokksins Venstre, verður nýr ráðherra efnahagsmála í dönsku ríkisstjórninni og Troels Lund Poulsen, samflokksmaður hans, verður nýr varnarmálaráðherra. 22.8.2023 07:36
Fimm látnir eftir bílslys í Svíþjóð Fimm létust þegar vörubíll og fólksbíll rákust saman á vegi milli Falköping og Skara í Svíþjóð í gær. Fólksbíllinn varð alelda eftir áreksturinn en allir fimm sem létust voru í honum. 22.8.2023 07:23
Hiti að 22 stigum og hlýjast sunnanlands Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt í dag, yfirleitt þremur til tíu metrum á sekúndu. Reikna má með skýjuðu veðri og dálítilli rigningu eða súld austantil en léttskýjuðu vestantil. 22.8.2023 07:12
Bruninn ekki rannsakaður sem sakamál Eldsvoðinn á Hvaleyrarbraut 22 í Hafnarfirði er ekki rannsakaður sem sakamál. 21.8.2023 12:22
Mun aldrei sleppa úr fangelsi Dómari í Bretlandi dæmdi í morgun hjúkrunarfræðinginn Lucy Letby í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa banað sjö börnum og reynt að bana sex til viðbótar á barnadeild sjúkahúss í Chester á árunum 2015 og 2016. 21.8.2023 12:15
Kölluð út vegna bráðra veikinda um borð í skemmtiferðaskipi Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna bráðra veikinda manns um borð í skemmtiferðaskipinu Celebrity Summit um klukkan átta í morgun. 21.8.2023 11:54
Úrkoma á stórum hluta landsins í dag Lægð er nú stödd norður af Langanesi og færist hún til suðvesturs og með henni úrkoma sem nær yfir stóran hluta landsins í dag. Sömuleiðis kemur yfir svalari loftmassi en verið hefur yfir okkur upp á síðkastið. 21.8.2023 07:15