Hjörvar Blær tekur við sem forstöðumaður útflutnings hjá Eimskip Hjörvar Blær Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður útflutningsdeildar hjá Eimskip. 31.5.2023 08:05
Víðáttumikil hæð stjórnar veðrinu næstu daga Víðáttumikil hæð er nú stödd nokkur hundruð kílómetra suður af landinu og mun hún stjórna veðrinu hjá okkur næstu daga. Útlit er fyrir vestan- og suðvestanátt í dag, víða fimm til þrettán metrum á sekúndu. 31.5.2023 07:29
Al Pacino á von á barni Bandaríski leikarinn Al Pacino og kærasta hans Noor Alfallah eiga von á barni. Hin 29 ára Alfallah er gengin átta mánuði á leið og er því von á erfingja á næstu vikum. 31.5.2023 06:47
Útilokar ekki breytingar á fyrirhuguðum launahækkunum Það kemur til greina að víkja frá fyrirhuguðum launahækkunum æðstu ráðamanna landsins með einhverjum hætti. 31.5.2023 06:29
Vopnaður maður handtekinn vegna þjófnaðar úr verslun Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók mann vegna þjófnaðar, en maðurinn hafði tekið vörur fyrir andvirði 200 þúsund króna. Við handtöku kom í ljós að maðurinn reyndist vera með vopn á sér, en hann var svo látinn laus að lokinni skýrslutöku. 31.5.2023 06:10
Dómur í máli kennara í Bláskógabyggð stendur Hæstiréttur hefur hafnað áfrýjunarbeiðni Bláskógabyggðar í máli kennara sem var í Landsrétti dæmdar miskabætur vegna ólöglegrar áminningar og uppsagnar. 30.5.2023 15:00
Bein útsending: Kynningarfundur vegna hlutafjárútboðs Hampiðjunnar Opinn kynningarfundur vegna hlutafjárútboðs Hampiðjunnar fer fram í dag þar sem stjórnendur munu kynna félagið og sögu þess ásamt því að farið verður yfir fyrirkomulag hlutafjárútboðsins. 30.5.2023 09:31
Íbúðaverð virðist stöðugt en sveiflur í meðalkaupverði sérbýla Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,8 prósent á milli mánaða í apríl og hefur því hækkað um 2,6 prósent á síðustu þremur mánuðum. Virðist íbúðaverð vera nokkuð stöðugt. 30.5.2023 07:53
Skýjað og súld vestantil en hiti að tuttugu stigum fyrir austan Það hafa verið hvassir vindstrengir á norðan- og austanverðu landinu í nótt, en í dag mun snúast í minnkandi vestlæga átt, átta til fimmtán metrar á sekúndu. 30.5.2023 07:07
Stefna á opnun Ævintýraborgar á bílastæðaplaninu við Laugardalsvöll Reykjavíkurborg stefnir á að opna tímabundinn leikskóla á bílastæðaplaninu við Laugardalsvöll, næst hringtorginu á mótum Reykjavegar og Engjavegar. Gangi allt eftir er gert ráð fyrir að leikskólinn, sem yrði svokölluð Ævintýraborg, myndi opna á fyrri hluta næsta árs og geta tekið við um hundrað börnum. 26.5.2023 13:00