varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein út­sending: Ný græn auð­lind

Landsvirkjun stendur fyrir opnum fundi um raforkumarkaði á Reykjavík Hilton Nordica á Suðurlandsbraut í dag. Fundurinn hefst klukkan níu og verður hægt að fylgjast með honum í spilara að neðan.

Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland

Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna.

Hafa keypt Stein­smiðjuna Rein

Tvær ungar fjölskyldur – þau Arnar Freyr Magnússon og Íris Blöndahl ásamt Fanneyju Sigurgeirsdóttur og Steinari Þór Ólafssyni – hafa keypt Steinsmiðjuna Rein við Viðarhöfða í Reykjavík.

Lýsa yfir stríði á hendur blóð­nefs­vefurum

Miklir þurrkar í Kenía á síðustu misserum hafa torveldað grasvöxt í landinu og hefur ein afleiðing þess verið að algengar fuglategundir hafa leitað annarra leiða til að slá á hungrið.

Sjá meira