Hafði í hótunum við starfsfólk fyrirtækis Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og í nótt og var meðal annars kallað út eftir að maður hafði haft í hótunum við starfsfólk fyrirtækis og svo óhlýðnast fyrirmælum lögreglu. 4.1.2023 06:17
Domino's hækkar aftur verð á þriðjudagstilboði sínu Domino's á Íslandi hefur hækkað verð á þriðjudagstilboði sínu úr 1.100 krónum í 1.200 krónur. Rúmt ár er síðan fyrirtækið hækkaði verð á tilboðinu úr þúsund krónum í 1.100 eftir að verðið hafði þá haldist óbreytt í ellefu ár. 3.1.2023 14:56
Aldrei fleiri bílar á hringveginum en á síðasta ári Aldrei áður hefur meiri umferð mælst á hringveginum en árið 2022 og var þá met ársins 2019 slegið. Umferðin í fyrra reyndist einu og hálfu prósenti meiri en árið 2019. Mun minna var ekið í desember 2022 en árið áður og helgast líklega af veðuraðstæðum. 3.1.2023 14:32
SFS tryggir sér þjónustu Laufeyjar Rúnar sem upplýsingafulltrúa Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa ráðið Laufeyju Rún Ketilsdóttur í starf upplýsingafulltrúa og Lísu Anne Libungan í stöðu stöðu sérfræðings í vistkerfi hafs. Laufey Rún tekur við starfi upplýsingafulltrúa af Benedikt Sigurðssyni sem hætti störfum í desember. 3.1.2023 11:30
Ökuþórinn Ken Block látinn eftir snjósleðaslys Bandaríski rallýökuþórinn og YouTube-stjarnan Ken Block er látinn, 55 ára að aldri. Hann lést eftir að hafa orðið undir snjósleða. 3.1.2023 09:01
Hæg umferð úr Mosfellsbæ til Reykjavíkur vegna farms á veginum Löng bílaröð hefur myndast á Vesturlandsvegi, úr Mosfellsbæ og til Reykjavíkur, og gengur umferð mjög hægt eftir að farmur fór af bíl nærri Korputorgi. 3.1.2023 08:23
Trommari Earth, Wind & Fire látinn Hinn bandaríski Fred White, fyrrverandi trommari sveitarinnar Earth, Wind & Fire, er látinn, 67 ára að aldri. 3.1.2023 08:04
Jeremy Renner á gjörgæslu eftir aðgerð Bandaríski leikarinn Jeremy Renner er á gjörgæslu og er ástand hans enn sagt alvarlegt en stöðugt eftir að hann gekkst undir aðgerð í gær. Renner slasaðast alvarlega eftir að hann varð undir snjóbíl þegar hann vann að því að ryðja heimkeyrsluna fyrir utan heimili sitt í Nevada. 3.1.2023 07:38
Suðvestan og dálítil él fyrri partinn en hvassara á Austurlandi Veðurstofan spáir suðvestan og vestan golu eða kalda fyrri part dags og dálitlum éljum, en hvassara á Austurlandi með rigningu eða snjókomu. 3.1.2023 07:13
Brotist inn í tilkynningarþjónustu Sportabler Fjölmargir notendur smáforritsins Sportabler hafa fengið meldingu í morgun um að brotist hafi verið inn á reikning þeirra og persónuupplýsingum stolið. Reikningsupplýsingar eru ekki sagðar vera í hættu. 2.1.2023 09:57