Sautján ára fangelsi fyrir morðið á Birgitte Tengs árið 1995 Atli Ísleifsson skrifar 6. febrúar 2023 10:06 Hin sautján ára Tengs fannst látin ekki langt á Karmøy við Haugasund 6. maí 1995. norska lögreglan Dómstóll í Noregi dæmdi í morgun 52 ára karlmann, Johny Vassbakk, í sautján ára fangelsi fyrir morðið á Birgitte Tengs í Karmøy í Noregi árið 1995. Mikið hefur verið fjallað um morðið á Tengs í norskum fjölmiðlum síðustu ár. Verdens Gang segir frá því að Vassbakk hafi hnigið niður í dómsal eftir að dómur var kveðinn upp. Hin sautján ára Tengs fannst látin á Karmøy við Haugasund 6. maí 1995. Var ljóst að henni hafði verið nauðgað áður en hún var drepin. Hinn grunaði í málinu var á þrítugsaldri á þeim tíma sem morðið var framið. Vassbakk var einnig dæmdur til að greiða foreldrum Tengs samtals 1,2 milljónir norskra króna í miskabætur, um 17 milljónir íslenskra króna. Greint var frá því haustið 2021 að karlmaður á sextugsaldri lægi undir skjalfestum grun um morðið á Tengs. Vassbakk neitaði sök í málinu en hann var handtekinn meðal annars eftir að niðurstöður bárust úr rannsókn sem gerð var í Austurríki á lífsýni sem tekið var árið 2019. Vassbakk hafði áður komið við sögu í rannsókn lögreglunnar á málinu. Frændi Tengs var dæmdur fyrir morðið á henni árið 1997 en var sýknaður ári síðar. Noregur Erlend sakamál Tengdar fréttir Grunaður um morðið á hinni sautján ára Birgitte Tengs árið 1995 Karlmaður á sextugsaldri liggur nú undir skjalfestum grun fyrir morðið á hinni sautján ára Birgitte Tengs í Karmøy í Noregi árið 1995. Maðurinn er einnig grunaður um morð á annarri konu, hinni tvítugu Tinu Jørgensen, í Stafangri fimm árum síðar. 3. september 2021 11:14 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Fleiri fréttir Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Sjá meira
Mikið hefur verið fjallað um morðið á Tengs í norskum fjölmiðlum síðustu ár. Verdens Gang segir frá því að Vassbakk hafi hnigið niður í dómsal eftir að dómur var kveðinn upp. Hin sautján ára Tengs fannst látin á Karmøy við Haugasund 6. maí 1995. Var ljóst að henni hafði verið nauðgað áður en hún var drepin. Hinn grunaði í málinu var á þrítugsaldri á þeim tíma sem morðið var framið. Vassbakk var einnig dæmdur til að greiða foreldrum Tengs samtals 1,2 milljónir norskra króna í miskabætur, um 17 milljónir íslenskra króna. Greint var frá því haustið 2021 að karlmaður á sextugsaldri lægi undir skjalfestum grun um morðið á Tengs. Vassbakk neitaði sök í málinu en hann var handtekinn meðal annars eftir að niðurstöður bárust úr rannsókn sem gerð var í Austurríki á lífsýni sem tekið var árið 2019. Vassbakk hafði áður komið við sögu í rannsókn lögreglunnar á málinu. Frændi Tengs var dæmdur fyrir morðið á henni árið 1997 en var sýknaður ári síðar.
Noregur Erlend sakamál Tengdar fréttir Grunaður um morðið á hinni sautján ára Birgitte Tengs árið 1995 Karlmaður á sextugsaldri liggur nú undir skjalfestum grun fyrir morðið á hinni sautján ára Birgitte Tengs í Karmøy í Noregi árið 1995. Maðurinn er einnig grunaður um morð á annarri konu, hinni tvítugu Tinu Jørgensen, í Stafangri fimm árum síðar. 3. september 2021 11:14 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Fleiri fréttir Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Sjá meira
Grunaður um morðið á hinni sautján ára Birgitte Tengs árið 1995 Karlmaður á sextugsaldri liggur nú undir skjalfestum grun fyrir morðið á hinni sautján ára Birgitte Tengs í Karmøy í Noregi árið 1995. Maðurinn er einnig grunaður um morð á annarri konu, hinni tvítugu Tinu Jørgensen, í Stafangri fimm árum síðar. 3. september 2021 11:14
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“