varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hefja á­ætlunar­flug til Vest­manna­eyja á ný

Flugfélagið Ernir hefur gert samkomulag við innviðaráðuneytið um flug til Vestmannaeyja þrisvar sinnum í viku, tvö flug á þriðjudögum og eitt á föstudögum. Ekki hefur verið áætlunarflug milli lands og Eyja frá því að það lagðist af haustið 2020.

Hæg norð­læg átt og frost að tíu stigum

Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hægri norðlægri eða breytilegri átt á landinu í dag. Víða verður léttskýjað, en á Austurlandi verða lítilsháttar él.

Sjá meira