Norðankaldi og dálítil él á Norður- og Austurlandi Veðurstofan spáir norðankalda og dálitlum éljum á Norður- og Austurlandi og síðar einnig allra syðst. Annars verður léttskýjað að mestu. 13.12.2022 07:30
Vatnsleki í húsi Orkuveitu Reykjavíkur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna vatnsleka í húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls í Reykjavík í nótt. 13.12.2022 07:02
Áreitti gesti veitingahúss og stal af þeim Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í annarlegu ástandi á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur um klukkan 17:30 í gær. 13.12.2022 06:08
Þrjú börn látin eftir að hafa farið í gegnum ísinn Þrír drengir – átta, tíu og ellefu ára – eru látnir eftir að þeir fóru í gegnum ísinn á ísilagðri tjörn í úthverfi Birmingham í Englandi í gær. 12.12.2022 12:16
Hefja áætlunarflug til Vestmannaeyja á ný Flugfélagið Ernir hefur gert samkomulag við innviðaráðuneytið um flug til Vestmannaeyja þrisvar sinnum í viku, tvö flug á þriðjudögum og eitt á föstudögum. Ekki hefur verið áætlunarflug milli lands og Eyja frá því að það lagðist af haustið 2020. 12.12.2022 11:52
Ljósabekkir sveitarfélagsins verða ekki endurnýjaðir Ljósabekkirnir í Íþróttamiðstöðinni í Garði, sem reknir eru af sveitarfélaginu Suðurnesjabæ, verða ekki endurnýjaðir. 12.12.2022 10:35
Tvö þúsund íslenskum minkum ætlað að fara fyrir upprisu nýs dansks minkastofns Til stendur að flytja tvö þúsund minka frá Íslandi til Danmerkur. Innflutningurinn er liður í því að koma minkarækt aftur af stað í Danmörku eftir að öllum minkum landsins var lógað síðla árs 2020 til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. 12.12.2022 09:38
Ummæli Kára um Ferðamálaskóla Íslands ekki dæmd dauð og ómerk Landsréttur hefur staðfest dóm héraðsdóms þar sem leiðsögumaðurinn Kári Jónasson er sýknaður í máli þar sem rekstraraðili Ferðamálaskóla Íslands fór fram á að ummæli sem Kári lét falla um skólann í sjónvarpsþætti árið 2016 yrðu dæmd dauð og ómerk. 12.12.2022 08:05
Skaut þrjár konur til bana og særði fjögur í Róm Þrjár konur létu lífið og fjórir aðrir særðust þegar maður hóf skothríð á kaffihúsi í ítölsku höfuðborginni Róm í gær. 12.12.2022 07:03
Hæg norðlæg átt og frost að tíu stigum Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hægri norðlægri eða breytilegri átt á landinu í dag. Víða verður léttskýjað, en á Austurlandi verða lítilsháttar él. 12.12.2022 06:51