Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á sviði smellefnafræði Efnafræðingarnir Carolyn R. Bertozzi frá Bandaríkjunum, Morten Meldal frá Danmörku and K. Barry Sharpless frá Bandaríkjunum hljóta Nóbelsverðlaunin í efnafræði í ár. Þeir fá verðlaunin fyrir rannsóknir sínar á sviði smellefnafræði. 5.10.2022 09:52
Ráðin nýr vörustjóri Motus Erna Kristjánsdóttir hefur verið ráðin vörustjóri hjá Motus. 5.10.2022 09:31
Bein útsending: Hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í efnafræði? Sænska vísindaakademían mun í dag tilkynna um hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í efnafræði í ár. 5.10.2022 09:16
Hefja gjaldtöku vegna bíla sem standa óhreyfðir dögum saman Rangárþing ytra hyggst hefja gjaldtöku á langtímabílastæðum við verslunar- og skrifstofukjarnann Miðjuna á Hellu á næsta ári. 5.10.2022 08:00
Gular viðvörun vegna rigninga og snjór eða slydda á fjallvegum Gular veðurviðvaranir eru áfram í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag vegna mikilla rigninga og má búast með vexti í ám og læknum. Þar að auki eru auknar líkur eru á skriðuföllum og grjóthruni á svæðinu. 5.10.2022 07:43
Sparkaði í líkama og sló ítrekað í andlit starfsmanns Krónunnar Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 45 daga fangelsi fyrir líkamsárás með því að hafa veist með ofbeldi að starfsmanni verslunar Krónunnar í Rofabæ í Reykjavík í janúar 2021. Maðurinn sparkaði í líkama starfsmannsins og sló hann ítrekað með krepptum hnefa í andlit. 4.10.2022 14:34
Anna Katrín nýr framkvæmdastjóri Alfreðs Anna Katrín Halldórsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Alfreðs og hefur þegar tekið til starfa. 4.10.2022 12:45
Boðaði ekki til þingkosninga Danska þingið var sett í morgun eftir sumarhlé en fyrirfram bjuggust margir við að forsætisráðherrann Mette Frederiksen myndi nýta tækifærið í stefnuræðu sinni og boða til þingkosninga. Ekkert varð þó úr því. 4.10.2022 12:32
Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Eðlisfræðingarnir Alain Aspect frá Frakklandi, John F. Clauser frá Bandaríkjunum og Anton Zeilinger frá Austurríki hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði. 4.10.2022 09:56