Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði? Sænska vísindaakademían mun í dag tilkynna um hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár. 4.10.2022 09:16
„Falskt öryggi“ fyrir íbúa á Hofsósi og í Varmahlíð Mjög erfiðlega hefur gengið að manna útstöð Brunavarna Skagafjarðar á Hofsósi og er stöðin nær óstarfhæf og gefur falskt öryggi fyrir íbúa á svæðinu. 4.10.2022 08:42
Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Haustfundur Landsvirkjunar hefst klukkan níu í dag og er yfirskrift fundarins að þessu sinni Breytt heimsmynd – breytt forgangsröðun. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilara að neðan. 4.10.2022 08:31
Réttarhöld hefjast í máli Bonnesen Réttarhöld hefjast í dag í máli Birgitte Bonnesen, fyrrverandi forstjóra sænska stórbankans Swedbank, í Svíþjóð. Bonnesen er meðal annars ákærð fyrir gróf fjársvik og markaðsmisnotkun í tengslum við afhjúpun um stórfellt peningaþvætti í bankanum. 4.10.2022 08:03
Hressileg rigning og gular viðvaranir Það er búið að rigna hressilega á Austfjörðum í nótt og er gul viðvörun í gildi þar vegna úrkomu fram eftir morgni. Veðurstofan gerir þó ráð fyrir að vel dragi úr vætunni fyrir hádegi. 4.10.2022 07:16
Rebekka ráðin til að starfa með starfshópum Svandísar Rebekka Hilmarsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Vesturbyggðar, hefur verið ráðin í tímabundið starf sérfræðings á skrifstofu sjávarútvegs til að hafa umsjón með vinnu við gerð lagafrumvarpa og reglugerða í tengslum við stefnumótun matvælaráðherra í sjávarútvegi á kjörtímabilinu. 3.10.2022 14:44
Eva Margrét kjörin formaður Rafíþróttasamtaka Íslands Eva Margrét Guðnadóttir var kjörin formaður Rafíþróttasambands Íslands á aðalfundi sambandsins á föstudaginn. 3.10.2022 13:45
Hildur Margrét ráðin til Landsbankans Hildur Margrét Jóhannsdóttir hagfræðingur hefur verið ráðin til starfa í Hagfræðideild Landsbankans. 3.10.2022 13:28
Ráðin nýr ritstjóri Vikunnar Guðrún Óla Jónsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Vikunnar. Hún tekur við af Steingerði Steinarsdóttur sem var sagt upp störfum í sumar. 3.10.2022 13:20
Söngkonan Erla Þorsteinsdóttir er látin Söngkonan Erla Þorsteinsdóttir, sem einnig var þekkt sem stúlkan með lævirkjaröddina, er látin, 89 ára að aldri. 3.10.2022 11:43