Pálmi nýr forstjóri Wedo og Anna Jóna tekur við stöðu fjármálastjóra Pálmi Jónsson, sem fyrr í vetur tók við stöðu rekstrarstjóra Wedo ehf. hefur tekið við sem forstjóri Wedo ehf. Þá hefur Anna Jóna Aðalsteinsdóttir tekið við starfi fjármálstjóra félagsins. Wedo ehf er eigandi Heimkaupa, Hópkaupa og Blands. 23.5.2022 12:39
Götulistakonan Miss. Tic er látin Franska stensil-og götulistakonan Miss. Tic er látin, 66 ára að aldri. 23.5.2022 08:51
Skjálfti 3,5 norðaustur af Grindavík í morgun Skjálfti 3,5 að stærð varð norðaustur af Grindavík klukkan 7:15 í morgun. 23.5.2022 07:52
Hiti að þrettán stigum og hlýjast sunnantil Spáð er breytilegri átt í dag þar sem yfirleitt verða þrír til átta metrar á sekúndu, en norðaustan fimm til tíu norðvestantil á landinu. 23.5.2022 07:44
Skjálfti 3,0 að stærð í gærkvöldi Jarðskjálfti upp á þrjú stig varð um þrjá kílómetra norðan við Grindavík klukkan 23:13 í gærkvöldi. Að sögn Veðurstofunnar fannst hann greinilega í bænum. 23.5.2022 07:13
Bein útsending: „Why don‘t you just marry (an Icelander)?“ Norræna húsið stendur fyrir málstofu sem fjallar um málefni innfluttra listamanna og menningarstarfsmanna frá löndum utan ESB klukkan 15 í dag. Yfirskrift málstofunnar er „Why don‘t you just marry (an Icelander)?“ og verður hún í beinu streymi. 20.5.2022 14:31
Útilokar ekki að apabóla berist hingað til lands Sænska ríkisstjórnin hefur ákveðið að skilgreina apabólu (e. monkeypox) sem sjúkdóm sem ógn við almannaheill. Frá þessu greindi sænska ríkisstjórnin í morgun, en fyrsta tilfelli apabólu greindist í Svíþjóð í gær. 20.5.2022 13:14
Lögreglubílar skemmdir eftir eftirför Skemmdir urðu á sérsveitarbíl og lögreglubíl eftir eftirför við ökumann pallbíls sem lauk við brúna yfir Reykjanesbraut við Stekkjarbakka í morgun. Eftirför hófst eftir að ökumaður pallbílsins virti ekki stöðvunarskyldu og er hann grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. 20.5.2022 11:33
Edda Björk, Heiða og Ólafur Einar til Carbfix Edda Björk Ragnarsdóttir, Ólafur Einar Jóhannsson og Heiða Aðalsteinsdóttir hafa öll verið ráðin til Carbfix. 20.5.2022 10:25
Loka fyrir allar símgreiðslur til Rússlands Arion banki hefur ákveðið að loka fyrir allar símgreiðslur til Rússlands, óháð því hvort að móttakandi sé á lista yfir þvingunaraðgerðir eða ekki. 20.5.2022 10:07