varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Munu kjósa milli fjögurra nafna á sam­einuðu sveitar­fé­lagi

Íbúar Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit munu kjósa milli fjögurra tillagna að nafni á sameiginlegu sveitarfélagi í rafrænni skoðanakönnun í næsta mánuði. Valið stendur milli nafnanna Goðaþings, Laxársveitar, Suðurþings og Þingeyjarsveitar.

Bein út­sending: Árs­fundur Lands­virkjunar

Ársfundur Landsvirkjunar fer fram í Hörpu í Reykjavík í dag og hefst klukkan 14. Yfirskrift fundarins er Tökum vel á móti framtíðinni og verður hægt að fylgjast með honum í spilaranum hér að neðan.

Segja Stol­ten­berg verða ár lengur í em­bætti

Jens Stoltenberg mun framlengja tíð sína sem framkvæmdastjóri NATO um eitt ár en til stóð að hann myndi láta af embætti næsta haust. Ástæðan er ástandið vegna innrásar Rússa í Úkraínu sem hófst fyrir sléttum mánuði.

Sjá meira