Þarf að greiða 32 milljónir í sekt vegna skattalagabrota Atli Ísleifsson skrifar 3. maí 2022 08:51 Úr dómsal í Héraðsdómi Norðurlands eystra á Akureyri. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt mann til greiðslu tæplega 32 milljóna króna í sekt til ríkissjóðs vegna meiriháttar brota gegn skattalögum. Maðurinn var sakfelldur af ákæru um að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskattsskýrslum einkahlutafélags fyrir rekstrarárin 2015 til 2019, samtals að upphæð 14,7 milljónir króna. Sömuleiðis var maðurinn ákærður fyrir að hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu opinberra gjalda, samtals 2,5 milljónum króna. Loks var hann ákærður fyrir peningaþvætti með því að hafa aflað einkahlutafélagi sínu ávinnings af áðurnefndum brotum, samtals að fjárhæð 17,2 milljónir króna, og nýtt ávinninginn í þágu rekstrar félagsins. Við fyrirtöku ákvað ákæruvaldið hins vegar að falla frá þeim ákærulið sem sneri að peningaþvætti. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að maðurinn hafi hreint sakavottorð og játaði hann sök. Dómari í málinu ákvað að sekt skuli ákvarðast tvöföld sú fjárhæð sem hann stóð ríkissjóði ekki skil á réttum tíma. „Refsing ákærða er ákveðin 31.900.000 krónur í sekt til ríkissjóðs. Skal 360 daga fangelsi koma í stað sektarinnar verði hún eigi greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dóms þessa,“ segir í dómnum. Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira
Maðurinn var sakfelldur af ákæru um að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskattsskýrslum einkahlutafélags fyrir rekstrarárin 2015 til 2019, samtals að upphæð 14,7 milljónir króna. Sömuleiðis var maðurinn ákærður fyrir að hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu opinberra gjalda, samtals 2,5 milljónum króna. Loks var hann ákærður fyrir peningaþvætti með því að hafa aflað einkahlutafélagi sínu ávinnings af áðurnefndum brotum, samtals að fjárhæð 17,2 milljónir króna, og nýtt ávinninginn í þágu rekstrar félagsins. Við fyrirtöku ákvað ákæruvaldið hins vegar að falla frá þeim ákærulið sem sneri að peningaþvætti. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að maðurinn hafi hreint sakavottorð og játaði hann sök. Dómari í málinu ákvað að sekt skuli ákvarðast tvöföld sú fjárhæð sem hann stóð ríkissjóði ekki skil á réttum tíma. „Refsing ákærða er ákveðin 31.900.000 krónur í sekt til ríkissjóðs. Skal 360 daga fangelsi koma í stað sektarinnar verði hún eigi greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dóms þessa,“ segir í dómnum.
Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira