Þarf að greiða 32 milljónir í sekt vegna skattalagabrota Atli Ísleifsson skrifar 3. maí 2022 08:51 Úr dómsal í Héraðsdómi Norðurlands eystra á Akureyri. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt mann til greiðslu tæplega 32 milljóna króna í sekt til ríkissjóðs vegna meiriháttar brota gegn skattalögum. Maðurinn var sakfelldur af ákæru um að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskattsskýrslum einkahlutafélags fyrir rekstrarárin 2015 til 2019, samtals að upphæð 14,7 milljónir króna. Sömuleiðis var maðurinn ákærður fyrir að hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu opinberra gjalda, samtals 2,5 milljónum króna. Loks var hann ákærður fyrir peningaþvætti með því að hafa aflað einkahlutafélagi sínu ávinnings af áðurnefndum brotum, samtals að fjárhæð 17,2 milljónir króna, og nýtt ávinninginn í þágu rekstrar félagsins. Við fyrirtöku ákvað ákæruvaldið hins vegar að falla frá þeim ákærulið sem sneri að peningaþvætti. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að maðurinn hafi hreint sakavottorð og játaði hann sök. Dómari í málinu ákvað að sekt skuli ákvarðast tvöföld sú fjárhæð sem hann stóð ríkissjóði ekki skil á réttum tíma. „Refsing ákærða er ákveðin 31.900.000 krónur í sekt til ríkissjóðs. Skal 360 daga fangelsi koma í stað sektarinnar verði hún eigi greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dóms þessa,“ segir í dómnum. Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Sjá meira
Maðurinn var sakfelldur af ákæru um að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskattsskýrslum einkahlutafélags fyrir rekstrarárin 2015 til 2019, samtals að upphæð 14,7 milljónir króna. Sömuleiðis var maðurinn ákærður fyrir að hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu opinberra gjalda, samtals 2,5 milljónum króna. Loks var hann ákærður fyrir peningaþvætti með því að hafa aflað einkahlutafélagi sínu ávinnings af áðurnefndum brotum, samtals að fjárhæð 17,2 milljónir króna, og nýtt ávinninginn í þágu rekstrar félagsins. Við fyrirtöku ákvað ákæruvaldið hins vegar að falla frá þeim ákærulið sem sneri að peningaþvætti. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að maðurinn hafi hreint sakavottorð og játaði hann sök. Dómari í málinu ákvað að sekt skuli ákvarðast tvöföld sú fjárhæð sem hann stóð ríkissjóði ekki skil á réttum tíma. „Refsing ákærða er ákveðin 31.900.000 krónur í sekt til ríkissjóðs. Skal 360 daga fangelsi koma í stað sektarinnar verði hún eigi greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dóms þessa,“ segir í dómnum.
Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Sjá meira