varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Burðar­dýr í hálfs árs fangelsi fyrir kókaín­inn­flutning

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt konu á fertugsaldri í hálfs árs fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla rúmlega 300 grömmum af kókaíni í flugi frá París til Íslands í mars 2020. Konan flutti efnin í sjö pakkningum sem hún faldi innvortis.

Kristín Unnur og Einar Snær til Fossa markaða

Kristín Unnur Mathiesen og Einar Snær Ásbjörnsson hafa verið ráðin til Fossa markaða. Þau munu þar starfa sem miðlarar og mun Kristín Unnur bera ábyrgð á samskiptum við alþjóðlega viðskiptavini (e. Head of Global Sales).

Sjá meira