Bílar fastir á og við Hellisheiði og fólk ferjað til Hveragerðis Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna fastra bíla í Þrengslum og á og við Hellisheiði í gærkvöldi og í nótt. 28.2.2022 08:22
Hellisheiði og fleiri vegir lokaðir Vegurinn um Hellisheiði er lokaður eins og stendur sökum ófærðar og á heimasíðu Vegagerðarinnar segir að næst verði athugað með opnun klukkan tíu. 28.2.2022 07:50
Lægð fer norðaustur yfir landið Febrúarmánuður endar með nokkrum gulum viðvörunum, en lægð fer norðaustur yfir landið í dag. Hvasst verður á landinu norðvestanverðu með éljum og lélegu skyggni en hægari vindur í öðrum landshlutum. 28.2.2022 07:39
Handteknir eftir tölvustuld á hóteli Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo karlmenn vegna gruns um að hafa stolið tölvum af hóteli í miðbæ Reykjavíkur um klukkan 17 í gær. 28.2.2022 07:02
Vaktin: Forsetinn kallar eftir flugbanni yfir Úkraínu Sókn rússnesks herliðs að úkraínsku höfuðborginni Kænugarði hélt áfram í nótt og í morgun, þó hún hafi verið umfangsminni en áður. Forseti Úkraínu hefur kallað eftir því að flugbanni verði komið á yfir landinu. 28.2.2022 06:13
Skotárásin í Grafarholti: Tveir úrskurðaðir í áframhaldandi varðhald Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag tvo karlmenn í áframhaldandi gæsluvarðhald til föstudagsins 4. mars vegna rannsóknarinnar á skotárásinni í Grafarholti í Reykjavík að morgni 10. febrúar síðastliðinn. 25.2.2022 14:33
Elísabet vill 3. sætið hjá Sjálfstæðismönnum í Kópavogi Elísabet Sveinsdóttir markaðsstjóri hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi vegna sveitarstjórnarkosninganna sem fram fara 14. maí næstkomandi. 25.2.2022 14:02
Rúmlega fimmtíu útköll björgunarsveita Björgunarsveitarmenn hafa verið kallaðir út í rúmlega fimmtíu útköll vegna óveðursins. Talsvert er um fasta bíla á Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og í Borgarnesi. 25.2.2022 13:20
4.333 greindust innanlands í gær 4.333 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 126 á landamærum. Af þeim 4.333 sem greindust innanlands í gær greindust 3.100 í PCR-prófi og 1.233 í hraðprófi. Aldrei hafa svo margir greinst innanlands hér á landi á einum sólarhring frá upphafi faraldursins. 25.2.2022 11:52
MR fær 1.500 fermetra fyrir ofan verslun 10-11 í Austurstræti Samið hefur verið um að Menntaskólinn í Reykjavík fái úthlutað rúmlega 1.500 fermetra húsnæði til afnota fyrir skólann í Austurstræti 17. 25.2.2022 11:22