Fjórir látnir og fimmtán enn saknað eftir að togari sökk Fjórir hafa fundist látnir og fimmtán er enn saknað eftir að spænskur togari sökk undan austurströnd Kanada í morgun. Tekist hefur að bjarga þremur. 15.2.2022 14:07
Líðan drengsins sem ekið var á í Garði sögð stöðug Líðan drengsins sem ekið var á nærri Gerðaskóla í Garði á Suðurnesjum í morgun er sögð stöðug. 15.2.2022 13:37
Ingvar vill leiða Garðabæjarlistann Ingvar Arnarson, bæjarfulltrúi í Garðabæ, býður sig fram til að leiða Garðabæjarlistann í komandi sveitarstjórnarkosningum. 15.2.2022 11:32
1.712 greindust innanlands í gær 1.712 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 162 á landamærum. 15.2.2022 11:15
Kjörkassi í Hveragerði ræður úrslitum um hvenær niðurstaða verður kynnt Stjórnarkosning í Eflingu lýkur klukkan 20 í kvöld og segist Halldór Oddsson, lögfræðingur hjá ASÍ og formaður kjörstjórnar, vona að hægt verði að kynna niðurstöðu um klukkan 21:30. 15.2.2022 11:13
Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fjölgar milli daga 47 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19 og fjölgar þeim um sex milli daga. 15.2.2022 09:59
Rússar segjast flytja hluta hermanna sinna frá landamærunum Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir að hluti þeirra hermanna sem staðsettir hafi verið við landamærin að Úkraínu hafi nú verið dreginn til baka og þeir færðir aftur á herstöðvar sínar í Rússlandi. 15.2.2022 09:45
Gígja stefnir á 4. sætið hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjanesbæ Gígja Sigríður Guðjónsdóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ sem fer fram 26. febrúar næstkomandi. 15.2.2022 09:22
Ekið á barn nærri Gerðaskóla í Garði Ekið var á dreng nærri Gerðaskóla í Garði á Suðurnesjum um klukkan átta í morgun. 15.2.2022 09:07
Stefnt að opnun Hellisheiðar um hádegi Vegurinn um Hellisheiði er enn lokaður vegna snjóa og er stefnt að opnun um hádegisbil. Búið er að opna veginn um Þrengsli. 15.2.2022 08:29