varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Velti bílnum í Ár­túns­brekku

Bílvelta varð í Ártúnsbrekku á áttunda tímanum í morgun. Mikill snjór er á götum borgarinnar eftir nóttina og færð eftir því.

Hætta að­gerðum við Þing­valla­vatn í dag vegna íss

Ákveðið hefur verið að hætta aðgerðum við Þingvallavatn í dag þar sem stefnt var að því að ná flugvélinni TF-ABB af botni vatnsins. Ís er nú upp í fjögurra sentimetra þykkur og það sem brotið er leggur jafnharðan.

Sjá meira