Norðanátt með éljum norðantil en þurrt fyrir sunnan Veðurstofan spáir norðlægri átt í dag, tíu til átján metrum á sekúndu, með éljum fyrir norðan en þurrt að kalla um sunnanvert landið. 9.2.2022 07:08
Davíð Arnar vill leiða lista VG í Hafnarfirði Davíð Arnar Stefánsson sækist eftir að leiða lista Vinstri grænna í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 14. maí næstkomandi. 8.2.2022 12:52
Breivik fluttur í annað fangelsi Norski fjöldamorðinginn og hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik verður fluttur úr Þelamerkurfangelsinu og í Hringaríkisfangelsið innan skamms. 8.2.2022 11:32
Átta bjóða sig fram í forvali Vinstri grænna í Reykjavík Átta verða í framboði í rafrænu forvali Vinstri grænna í Reykjavík sem fer fram dagana 2. til 5. mars næstkomandi. 8.2.2022 11:22
Gætu sent F-16 orrustuþotur til Borgundarhólms Danska ríkisstjórnin hefur ákveðið að auka viðbúnað danska hersins vegna viðbúnaðar rússneska hersins við landamæri Úkraínu. 8.2.2022 10:51
1.294 greindust innanlands 1.294 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 53 á landamærum. 8.2.2022 10:20
35 sjúklingar á Landspítala nú með Covid-19 35 sjúklingar liggja nú á Landspítala með Covid-19 og fjölgar því um fimm milli daga. Einn er nú á gjörgæslu og er viðkomandi í öndunarvél. 8.2.2022 09:43
Sjóvá semur við nýja aðila til að sjá um vegaaðstoðina Tryggingafélagið Sjóvá hefur gert samning við Securitas um að sinna vegaaðstoð fyrir viðskiptavini tryggingafélagsins. 8.2.2022 07:54
Andrés vill 2. sæti á lista VG í borginni Andrés Skúlason hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í forvali Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs fyrir komandi borgarstjórnarkosningar þann 14. maí. 8.2.2022 07:29
Lægðin heldur áfram að stjórna veðrinu í dag og á morgun Lægðin sem hefur stjórnað veðrinu hjá okkur síðustu daga heldur því áfram í dag og á morgun. Á vef Veðurstofunnar segir að lægðin fari nú að flytja sig um set og verði skammt suðvestur af Reykjanesi í kvöld og haldi síðan för sinni áfram til austurs fyrir sunnan land og grynnist smám saman. 8.2.2022 07:16