varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Breivik fluttur í annað fangelsi

Norski fjöldamorðinginn og hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik verður fluttur úr Þelamerkurfangelsinu og í Hringaríkisfangelsið innan skamms.

Andrés vill 2. sæti á lista VG í borginni

Andrés Skúlason hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í forvali Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs fyrir komandi borgarstjórnarkosningar þann 14. maí.

Lægðin heldur á­fram að stjórna veðrinu í dag og á morgun

Lægðin sem hefur stjórnað veðrinu hjá okkur síðustu daga heldur því áfram í dag og á morgun. Á vef Veðurstofunnar segir að lægðin fari nú að flytja sig um set og verði skammt suðvestur af Reykjanesi í kvöld og haldi síðan för sinni áfram til austurs fyrir sunnan land og grynnist smám saman.

Sjá meira