Starfsmaður eggjabús fær engar skaðabætur eftir hálkuslys Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað TM Tryggingar og eggjabúið Nesbúegg af körfu starfsmanns eggjabúsins um skaðabótaskyldu þeirra vegna líkamstjóns sem starfsmaðurinn varð fyrir í hálkuslysi á lóð eggjabúsins í janúar 2020. 19.1.2022 14:32
Þriðjungur vinnandi fólks á erfitt með að ná endum saman Tæplega þriðjungur vinnandi fólks glímir við erfiða fjárhagsstöðu og á erfitt með að ná endum saman. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar Vörðu - Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, en hún sýnir að staðan hafi versnað mikið síðasta árið. 19.1.2022 13:58
Höfuðpaur mansalshrings dæmdur vegna dauða 39 manna Dómstóll í Belgíu hefur dæmt víetnamskan mann, sem talinn er vera höfuðpaur mansalshrings, í fimmtán ára fangelsi vegna dauða 39 Víetnama sem létust af völdum súrefnisskorts í vöruflutningabíl sem fannst yfirgefinn í Essex í Bretlandi í október 2019. 19.1.2022 13:36
Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi ASÍ og BSRB standa fyrir veffundi í dag þar sem kynntar verða niðurstöður spurningakönnunar Vörðu um stöðu launafólks. Fundurinn hefst klukkan 13 og verður hægt að fylgjast með honum í spilaranum að neðan. 19.1.2022 12:31
1.488 greindust innanlands í gær 1.488 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 93 á landamærum. 19.1.2022 10:30
Guðrún Ágústa og Ólafur nýir aðstoðarmenn Guðmundar Inga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ráðið Guðrúnu Ágústu Guðmundsdóttur og Ólaf Elínarson sem aðstoðarmenn sína. 19.1.2022 10:29
Enn fækkar inniliggjandi á Landspítala með Covid-19 33 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu, allir í öndunarvél. 19.1.2022 09:57
Björg býður sig fram í 2. sæti á lista Sjálfstæðismanna í Garðabæ Björg Fenger, forseti bæjarstjórnar Garðabæjar og formaður íþrótta- og tómstundaráðs, hefur ákveðið að bjóða sig fram í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ þann 5. mars. 19.1.2022 08:06
Elín Oddný skorar Líf á hólm Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi í Reykjavík, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti í forvali Vinstri grænna í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosninga. 19.1.2022 08:01
Alvotech eykur hlutafé meira en áður hafði verið ákveðið Íslenska líftæknilyfjafyrirtækið Alvotech og sérhæfða yfirtökufélagið (e. SPAC) Oaktree II tilkynntu í gær um fjárfestar hafi óskað eftir að skrá sig fyrir 21 milljón Bandaríkjadala til viðbótar í beinni hlutafjáraukningu Oaktree II í lokuðu útboði í tengslum við fyrirhugaða sameiningu fyrirtækjanna. 19.1.2022 07:43