Kynnar á Óskarsverðlaunahátíðinni eftir þriggja ára hlé Atli Ísleifsson skrifar 15. febrúar 2022 08:09 Regina Hall, Amy Schumer og Wanda Sykes verða kynnarnir á Óskarsverðlaunahátíðinni í ár. Eftir þrjár Óskarsverðlaunahátíðir í röð án kynnis verður nú breyting á. Þrjár konur – þær Regina Hall, Amy Schumer og Wanda Sykes – munu sameiginlega taka að sér hlutverkið á 94. Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer 27. mars næstkomandi. Variety segir frá þessu, en þær munu hver um sig sjá um hlutverk kynnis í einn klukkutíma, en útsendingin stendur í samtals þrjá tíma. Reiknað er með að formlega verði greint frá valinu á kynnum hátíðarinnar í morgunþættinum Good Morning America síðar í dag. Framleiðslufyrirtæki Will Packer, sem stendur meðal annars að baki myndinni Girls Trip, framleiðir Óskarsverðlaunahátíðina í ár. Leikkonan Regina Hall birtist meðal annars í þeirri mynd ásamt Think Like a Man, Little og Scary Movie. Amy Schumer er einn vinsælasti grínisti Bandaríkjanna og hefur sömuleiðis leikið í myndum á borð við Trainwreck og fjölda uppistandssýninga. Wanda Sykes er líkt og Schumer vinsæll uppistandari og handritshöfundur. Þá hefur hún leikið í þáttum eins og The New Adventures of Old Christine, Curb Your Enthusiasm og Black-ish. Áhorf á Óskarsverðlaunahátíðina hefur mjög dregist saman á síðustu árum og vonast framleiðendur til að hægt verði snúa þróuninni við. 35 ár eru nú liðin frá því að kynnarnir á Óskarsverðlaunahátíðinni voru þrír talsins og verður þetta í fyrsta skipti sem þrjár konur verða kynnar. Óskarsverðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Tilnefningar til Óskarsins hafa verið kynntar en Dýrið komst ekki áfram Í dag verða tilnefningar til Óskarsins árið 2022 kynntar í beinni útsendingu á YouTube-síðu Óskarsverðlaunanna. Í ár eru það Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan sem afhjúpa hverjir eiga möguleika á því að vinna verðlaunin þetta árið. 8. febrúar 2022 11:29 Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01 Dýrið ekki tilnefnt til Óskarsverðlaunanna Íslenska kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar hlaut ekki Óskarstilnefningu í flokki erlendra mynda. 8. febrúar 2022 13:38 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Variety segir frá þessu, en þær munu hver um sig sjá um hlutverk kynnis í einn klukkutíma, en útsendingin stendur í samtals þrjá tíma. Reiknað er með að formlega verði greint frá valinu á kynnum hátíðarinnar í morgunþættinum Good Morning America síðar í dag. Framleiðslufyrirtæki Will Packer, sem stendur meðal annars að baki myndinni Girls Trip, framleiðir Óskarsverðlaunahátíðina í ár. Leikkonan Regina Hall birtist meðal annars í þeirri mynd ásamt Think Like a Man, Little og Scary Movie. Amy Schumer er einn vinsælasti grínisti Bandaríkjanna og hefur sömuleiðis leikið í myndum á borð við Trainwreck og fjölda uppistandssýninga. Wanda Sykes er líkt og Schumer vinsæll uppistandari og handritshöfundur. Þá hefur hún leikið í þáttum eins og The New Adventures of Old Christine, Curb Your Enthusiasm og Black-ish. Áhorf á Óskarsverðlaunahátíðina hefur mjög dregist saman á síðustu árum og vonast framleiðendur til að hægt verði snúa þróuninni við. 35 ár eru nú liðin frá því að kynnarnir á Óskarsverðlaunahátíðinni voru þrír talsins og verður þetta í fyrsta skipti sem þrjár konur verða kynnar.
Óskarsverðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Tilnefningar til Óskarsins hafa verið kynntar en Dýrið komst ekki áfram Í dag verða tilnefningar til Óskarsins árið 2022 kynntar í beinni útsendingu á YouTube-síðu Óskarsverðlaunanna. Í ár eru það Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan sem afhjúpa hverjir eiga möguleika á því að vinna verðlaunin þetta árið. 8. febrúar 2022 11:29 Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01 Dýrið ekki tilnefnt til Óskarsverðlaunanna Íslenska kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar hlaut ekki Óskarstilnefningu í flokki erlendra mynda. 8. febrúar 2022 13:38 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Tilnefningar til Óskarsins hafa verið kynntar en Dýrið komst ekki áfram Í dag verða tilnefningar til Óskarsins árið 2022 kynntar í beinni útsendingu á YouTube-síðu Óskarsverðlaunanna. Í ár eru það Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan sem afhjúpa hverjir eiga möguleika á því að vinna verðlaunin þetta árið. 8. febrúar 2022 11:29
Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01
Dýrið ekki tilnefnt til Óskarsverðlaunanna Íslenska kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar hlaut ekki Óskarstilnefningu í flokki erlendra mynda. 8. febrúar 2022 13:38