101 greindist innanlands 101 greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. 54 af þeim 101 sem greindist innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, eða 54 prósent. 47 voru utan sóttkvíar, eða um 47 prósent. 10.12.2021 09:15
Tekur við markaðsmálunum hjá Origo Lóa Bára Magnúsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Origo. 10.12.2021 09:04
Fjölskyldufaðirinn grunaður um morð og íkveikju Lögregla í Noregi rannsakar nú eldsvoða í húsi í bænum Berger í Svelvik aðfararnótt mánudags, þar sem fjögurra manna fjölskylda fannst látin, sem manndráp, sjálfsvíg og íkveikju. 10.12.2021 08:52
Bein útsending: Eru íþróttir leikvangur karlmennskunnar? Eru íþróttir leikvangur karlmennskunnar er yfirskrift málstofu um jafnrétti í íþróttum sem haldin verður í dag, á alþjóðlegum degi mannréttinda, milli klukkan 9 og 10:30. 10.12.2021 08:31
Smollett fundinn sekur um að hafa logið til um árás Bandaríski leikarinn Jussie Smollett laug að lögreglu þegar hann fullyrti að hann hafi verið fórnarlamb árásar sem hann sagði hafa grundvallast á hatri árásarmanna á samkynhneigðum og svörtum. 10.12.2021 07:48
Hvessir í kvöld vegna ört vaxandi lægðar sem nálgast Landsmenn mega eiga von á fremur hægum vindum í dag og léttir smám saman til. Frost veður víða á bilinu núll til fimm stig. 10.12.2021 07:06
Einn stofnenda Bronski Beat látinn Breski tónlistarmaðurinn Steve Bronski, einn stofnenda sveitarinnar Bronski Beat, er látinn, 61 árs að aldri. 9.12.2021 15:06
Skipar starfshóp til að fjalla um blóðmerahald Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að skipa starfshóp til að fjalla um blóðtöku úr fylfullum hryssum til framleiðslu á efninu eCG, frjósemislyfja handa dýrum. 9.12.2021 14:45
Hafa lækkað hámarkshraða á þessum götum borgarinnar Fyrsti áfangi hámarkshraðaáætlunar Reykjavíkurborgar er að koma til framkvæmda um þessar mundir. Hafa starfsmenn borgarinnar verið að endurmerkja og skipta út skiltum vegna lækkunar hraða á nokkrum götum í borginni og taka merkingarnar gildi jafnóðum og þær koma upp. 9.12.2021 14:22
Eldur í Sigtúni reyndist vera í sjónvarpinu Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á öðrum tímanum í dag eftir að tilkynnt var um eld í íbúð í Sigtúni í Reykjavík. 9.12.2021 13:58