varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þriggja bíla árekstur við Sæbraut

Þriggja bíla árekstur varð við gatnamót Sæbrautar og Dalbrautar í Reykjavík fyrir stuttu. Þetta staðfestir slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu við fréttastofu.

Fyrstu kaup­endur hafa aldrei verið fleiri

Tæplega 34 prósent allra kaupenda íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu á þriðja ársfjórðungi voru að kaupa sína fyrstu íbúð. Hlutfallið hefur aldrei verið hærra.

102 greindust innan­lands í gær

102 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 62 af þeim 102 sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, eða 61 prósent. Fjörutíu voru utan sóttkvíar, eða 39 prósent.

Sjá meira