varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þessar tak­markanir tóku gildi á mið­nætti

Hertar takmarkanir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar tóku gildi á miðnætti. Fjöldatakmarkanir miðast nú við fimm hundruð manns, opnunartími vínveitingastaða styttist og þá taka gildi sérstakar reglur um fjölmenna skipulagða viðburði og hraðpróf.

Græn­lendingar banna úran­vinnslu

Grænlenska þingið samþykkti í gær að banna úranvinnslu og leit að úrani innan lögsögu Grænlands. Tólf þingmenn greiddu atkvæði með frumvarpinu, en níu gegn.

Reikna með hægum vindi og dá­lítilli úr­komu sunnan­til

Útlit er fyrir norðan átta til þrettán metrar á sekúndu á norðanverðu landinu með snjúkomu eða éljum í dag. Reikna má með hægari vindi og dálitlum éljum eða skúrum sunnanlands, en vaxandi norðanátt þar eftir hádegi og léttir til.

Os­car Pistorius sækir um reynslu­lausn

Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur sótt um reynslulausn og kann mál hans brátt að verða tekið til meðferðar, rúmum sex árum eftir að hann var fyrst dæmdur fyrir að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, á heimili hans í Pretoríu árið 2013.

Víða hæg breyti­leg átt með skúrum og slyddu­éljum

Víða verður hæg breytileg átt í dag, en suðvestan tíu til fimmtán metrar á sekúndu með suðausturströndinni og norðan strekkingur á Vestfjörðum. Spáð er skúrum og slydduéljum, en þurrt norðaustantil á landinu fram undir kvöld. Hiti verður á bilinu núll til sex stig þar sem mildast verður sunnanlands.

Sjá meira