Ekki fleiri inniliggjandi vegna Covid-19 í Noregi síðan í apríl Tæplega tvö hundruð manns eru nú inniliggjandi á sjúkrahúsum í Noregi vegna Covid-19 og hefur fjöldinn ekki verið hærri síðan í apríl. 8.11.2021 12:40
Fyrrverandi söngvari UB40 látinn Breski söngvarinn Terence Wilson, einnig þekktur sem Astro, er látinn, 64 ára að aldri. Hann var fyrrverandi söngvari og einn stofnenda bresku reggísveitarinnar UB40. 8.11.2021 10:56
Hraðamyndavélin á Sæbraut gómað tæplega fimm þúsund á árinu Hraðamyndavélin á Sæbraut í Reykjavík hefur náð hraðakstri alls tæplega 4.700 ökumanna á mynd frá ársbyrjun og til 1. nóvember 2021. Af þeim fjórum hraðamyndavélum sem umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu starfrækir er hraðamyndavélin á Sæbraut sú sem leiðir til langflestra sekta til ökumanna. 8.11.2021 08:01
Talsmenn kola- gas- og olíuiðnaðarins fjölmennir á COP26 Talsmenn kola- gas- og olíuiðnaðarins í heiminum eru fjölmennir á COP26 ráðstefnunni í Glasgow þar sem loftslagsmálin eru rædd. Raunar eru þeir svo fjölmennir að ekkert einstakt ríki sendir fleiri fulltrúa á ráðstefnuna. 8.11.2021 07:25
Snýst í sunnanvind með skúrum sunnan og vestantil Lægð er skammt suðvestur af Reykjanesi sem fer norðaustur og úrkomuskil frá henni yfir landinu, en suðvesturhluti landsins er kominn undan þeim. Stormurinn sem geisaði um liðna nótt hefur gengið mikið niður. 8.11.2021 07:06
„Bráðvantar“ heilbrigðisstarfsfólk í bakvarðasveitina Vegna mikillar fjölgunar kórónuveirusmita síðustu daga og með auknu álagi á heilbrigðiskerfið bráðvantar nú fleira heilbrigðisstarfsfólk á skrá í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. 5.11.2021 15:39
Dómur þyngdur í sjö og hálfs árs fangelsi vegna tveggja hrottafenginna árása Landsréttur þyngdi í dag dóm yfir Þorláki Fannari Albertssyni í sjö og hálfs árs fangelsi vegna tilraunar til manndráps, alvarlegrar líkamsárásar og frelsissviptingar á síðasta ári. Hann hafði í byrjun árs verið dæmdur í sex og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur. 5.11.2021 14:40
Kona um sextugt skuldlaus eftir að hafa landað 53 milljóna vinningi Kona um sextugt nældi í 53 milljónir króna þegar hún landaði stóra pottinum í Lottóinu síðasta laugardag. Hún var ein með allar tölurnar réttar. 5.11.2021 13:52
Mun stýra hugbúnaðarþróun hjá Travelshift Sverrir Rolf Sander hefur tekið við sem yfirmaður hugbúnaðarþróunar hjá Travelshift. 5.11.2021 12:54
Markaðsstjóri Smáralindar ráðin framkvæmdastjóri Skógarbaðanna í Eyjafirði Tinna Jóhannsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Skógarbaða ehf., nýja baðstaðarins í Eyjafirði sem til stendur að opna á næsta ári. 5.11.2021 12:44