varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ókei, mér er ætlað annað hlut­verk núna“

Helga Vala Helgadóttir lögmaður segist ekki sakna þess sérlega að vera á þingi, eftir að hafa sjálf ákveðið að hætta fyrir tveimur árum síðan. Hún segir að í störfum sínum sem lögmaður skipti miklu máli að vera ekki „ferkantaður pappakassi“.

Situr uppi með sófann með „slaka stíf­leikann“

Viðskiptavinur sem kvartaði yfir slökum stífleika í sætispúðum eftir kaup á sófa situr uppi með sófann eftir að kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hafnaði kröfu hans um endurgreiðslu. Hann sendi kvörtunarpósta á verslunina tvo nýársdaga í röð.

Bein út­sending: Ár­leg friðarráð­stefna Höfða

Árleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar, Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytisins, í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, fer fram milli klukkan 10 og 17 í dag.

Sjá meira