Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 Forsætisráðuneytið stendur fyrir morgunfundi um mótun nýrrar atvinnustefnu sem hefst klukkan 9:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi. 4.9.2025 08:32
Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Sjálfbærnidagur Landsbankans verður haldinn í fjórða sinn milli klukkan 9 og 11 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi. 4.9.2025 08:32
Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Auður Daníelsdóttir, forstjóri Dranga og Orkunnar, hefur jafnframt tekið við starfi forstjóra Samkaupa. 4.9.2025 08:08
Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Guðrún Björk Kristmundsdóttir, eigandi Bæjarins beztu, er látin, 63 ára að aldri. 4.9.2025 07:14
Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar „Samstarf til framtíðar - öflugra Ísland“ er yfirskrift ársfundar Grænvangs sem fram fer í dag. Fundurinn fram fram í Grósku milli klukkan 14 og 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. 3.9.2025 13:31
78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Þrjár tilkynningar um hópuppsögn bárust Vinnumálastofnun í nýliðnum ágústmánuði. Ellefu var sagt upp í hópuppsögn í júní og alls 67 í tveimur hópuppsögnum í júlí. 3.9.2025 10:38
Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Benedikt Þorgilsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Póstinum og Eymar Pledel Jónsson framkvæmdastjóri viðskiptavina. 3.9.2025 10:17
Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Ágúst Örn Arnarson hefur verið ráðinn sem fjárfestingastjóri hjá sjóðstýringarfyrirtækinu Ísafold Capital Partners. 3.9.2025 09:05
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Hljómsveitin Valdimar hefur gefið út sitt fyrsta lag í heil sjö ár en það hefur þó ekki gengið þrautarlaust. Lagið heitir Lungu og er myndbandið við lagið frumsýnt hér á Vísi. 3.9.2025 09:00
Þrjár ráðnar til Krafts Eva Sigrún Guðjónsdóttir, Guðný Sara Birgisdóttir og Ragnhildur Þóra Hafsteinsdóttir hafa verið ráðnar til Krafts, félags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda þeirra. 3.9.2025 08:58
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning