Rekstrarafkoma Isavia neikvæð um 5,1 milljarð á fyrri hluta árs Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins var neikvæð um 5,1 milljarð króna samanborið við neikvæða rekstrarafkomu upp á 5,3 milljarða króna fyrir sama tímabili á síðasta ári. 1.10.2021 13:38
Gleðipinnar kaupa trampólíngarðinn Rush Veitinga- og afþreyingarrisinn Gleðipinnar hafa keypt trampólíngarðinn Rush á Dalvegi í Kópavogi. 1.10.2021 13:21
Öskurherferðin vann til þrennra Effie-verðlauna Markaðsherferðin Looks Like You Need To Let It Out, Öskurherferðin svokallaða sem unnin var fyrir áfangastaðinn Ísland, hlaut þrenn gullverðlaun alls við afhendingu Effie verðlaunanna í Norður-Ameríku í gær. 1.10.2021 13:00
Kemur frá Landsvirkjun og tekur við markaðsmálunum hjá Isavia Jón Cleon hefur verið ráðinn nýr deildarstjóri markaðsmála og upplifunar hjá Isavia. 1.10.2021 10:58
39 greindust með kórónuveiruna í gær 39 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Ellefu þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, eða 28 prósent. 28 voru utan sóttkvíar, eða 72 prósent. 1.10.2021 10:49
Vara við Sprota-sparibaukum Landsbankans Neytendastofa hefur varað við Sprota sparibaukum Landsbankans sem bankinn afhendir börnum. Baukarnir eru sagðir geta verið hættulegir og ekki ætlaðir við leik barna, enda kunni smámynt af detta úr baukunum sem geti valdið köfnunarhættu hjá börnum. 1.10.2021 10:10
Hafa lokið fjármögnun Boeing 737 MAX flugvéla félagsins Icelandair hefur gert samning við Aviation Capital Group (ACG) um fjármögnun þriggja Boeing 737 MAX flugvéla. 1.10.2021 09:41
Endurgreiðslur vegna Allir vinna nema tæpum sex milljörðum það sem af er ári Endurgreiðslur vegna átaksins Allir vinna nema tæplega 5,9 milljörðum króna á fyrstu átta mánuðum ársins. Alls hafa verið afgreiddar um 23 þúsund endurgreiðslubeiðnir af þeim 45 þúsund sem borist hafa. 1.10.2021 09:23
Ráðin í teymi eignastýringar Fossa markaða Aníta Rut Hilmarsdóttir og Þorlák Runólfsson hafa verið ráðin í teymi eignastýringar Fossa markaða. 1.10.2021 09:02
Rautt óvissustig á Keflavíkurflugvelli í morgun Rautt óvissustig var á Keflavíkurflugvelli á áttunda tímanum í morgun þegar flugvél United Airlines kom inn til lendingar vegna bilunar í flöpsum. 1.10.2021 08:59