varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

R&B-stjarnan Andrea Martin er látin

Bandaríski lagasmiðurinn, söngkonan og tónlistarframleiðandinn Andrea Martin er látin, 49 ára að aldri. Greint var frá fráfalli Martin á Instagram-síðu söngkonunnar.

Árni Páll kemur nýr inn í stjórn ESA

Ísland, Liechtenstein og Noregur tilkynntu í dag skipun á nýrri stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). Stjórnina munu skipa Arne Røksund af hálfu Noregs, sem jafnframt verður forseti ESA, Árni Páll Árnason, fyrrverandi ráðherra og formaður Samfylkingarinnar, af hálfu Íslands og Stefan Barriga af hálfu Liechtenstein.

32 greindust með kórónu­veiruna í gær

32 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, eða 44 prósent. Átján voru utan sóttkvíar, eða 56 prósent.

Sjá meira