Bætir í suðaustanáttina og rigning sunnan- og vestantil Það bætir í suðaustanáttina með morgninum, átta til fimmtán metrum á sekúndu, og má reikna með rigningu bæði sunnan- og vestantil. Þurrt verður að mestu um landið norðanvert fram undir kvöld og sums staðar slydda á fjallvegum. 23.9.2021 07:04
Þau bjóða fram krafta sína í Suðvesturkjördæmi Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Suðvesturkjördæmi að þessu sinni og eru í heildina 260 manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 22.9.2021 15:00
Hálka á götum höfuðborgarinnar Svo virðist sem veturinn komi snemma þetta árið og hafa einhverjir ökumenn orðið varir við hálku á höfuðborgarsvæðinu í dag. 22.9.2021 12:41
Bruninn í Grímsey: „Maður er bara hálfdofinn“ „Maður er bara hálfdofinn. Þetta er alls ekki eitthvað sem maður á von á,“ segir Henning Henningsson, annar slökkviliðsmanna í Grímsey, eftir að Miðgarðakirkja brann til kaldra kola í nótt. 22.9.2021 09:02
Holskefla útkalla um miðjan dag en nóttin róleg Engin útköll bárust björgunarsveitum í gærkvöldi eða í nótt eftir holskeflu útkalla um miðjan dag í gær. Mikið óveður gekk yfir landið en var að mestu gengið yfir í gærkvöldi. 22.9.2021 08:51
Róbert setur hótelið og aðrar eignir tengdar ferðaþjónustu á Sigló á sölu Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, hefur ákveðið að setja allar eignir sínar tengdar ferðaþjónustunni í bænum á sölu. 22.9.2021 07:49
Skúrir eða slydduél í flestum landshlutum Lægðin sem olli óveðri á landinu í gær er nú komin austur fyrir Jan Mayen, en nú í morgunsárið mælist enn hvassviðri úti við norðausturströndina. Þar dregur úr vindi á næstu klukkustundum. 22.9.2021 07:26
Byggingar Melbourne skemmdust af völdum skjálfta Öflugur jarðskjálfti sem mældist 5,9 stig reið yfir suðausturhluta Ástralíu í gærkvöldi og skemmdust byggingar í stórborginni Melbourne af hans völdum. 22.9.2021 07:20
Þau bjóða fram krafta sína í Norðausturkjördæmi Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Norðausturkjördæmi að þessu sinni og eru í heildina tvö hundruð manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér að neðan. 21.9.2021 15:01
Þrír til viðbótar greindust á Reyðarfirði í gær Þrír greindust smitaðir af kórónuveirunni á Reyðarfirði í gær og voru þeir allir í sóttkví. Um tuttugu hafa greinst með kórónuveiruna í bænum síðustu daga. 21.9.2021 14:09