Kvistaborgarbörn í Safamýrarskóla næstu mánuði vegna rakaskemmda Starfsemi leikskólans Kvistaborg í Fossvogi færist tímabundið í Safamýrarskóla næstu mánuði vegna framkvæmda sem framundan eru í húsnæði leikskólans vegna rakaskemmda og uppfærslu á húsnæði leikskólans. 15.9.2021 07:29
Vætusamir dagar framundan Fremur vætusamt verður næstu daga og mun rigna í öllum landshlutum, þó mismikið og ekkert endilega á sama tíma heldur og eins munu koma kaflar þar sem dagpartar verða alveg þurrir. 15.9.2021 07:18
Aflétta óvissustigi vegna Skaftárhlaups Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi ákveðið að aflétta óvissustigi almannavarna vegna hlaups í Skaftá. Hlaupið er yfirstaðið. 14.9.2021 14:27
Fella níu aspir á Austurvegi á Selfossi: „Það er eðlilegt að fólki bregði“ Níu tignarlegar aspir verða felldar á Austurvegi á Selfossi í kvöld. Markmiðið með þessu er að auka umferðaröryggi í götunni. Bæjarstjóri segir einhverja óánægða með ákvörðunina og að eðlilegt sé að einhverjum bregði við fréttir af framkvæmdinni. 14.9.2021 14:18
Bein útsending: Grænir iðngarðar á Íslandi Niðurstöður vinnu og næstu skref þegar kemur að uppsetningu grænna iðngarða á Íslandi verða kynnt á fundi sem streymt verður úr Hörpu klukkan 13 í dag. 14.9.2021 12:31
29 greindust innanlands Alls greindust 29 með kórónuveiruna innanlands í gær. Sautján þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, eða 59 prósent. Tólf voru utan sóttkvíar, eða 41 prósent. 14.9.2021 10:43
Móðir breska forsætisráðherrans látin Charlotte Johnson Wahl, móðir breska forsætisráðherrans Boris Johnson, er látin, 79 ára að aldri. 14.9.2021 08:51
Heimsmarkaðsverð á áli ekki verið hærra í þrettán ár Heimsmarkaðsverð á áli fór yfir þrjú þúsund Bandaríkjadali í gær, um 385 þúsund krónur á núvirði, og hefur ekki verið hærra í þrettán ár. 14.9.2021 07:47
Suðvestanátt og skúrir en strekkingsvindur á köflum Reikna má með suðvestanátt og skúrir á sunnan- og vestanverðu landinu í dag, með strekkingsvindi á köflum, en allvíða bjartviðri norðaustantil. 14.9.2021 07:27
Bein útsending: Michelin-stjörnum úthlutað til veitingastaða á Norðurlöndum Tilkynnt verður um hvaða veitingastaðir á Norðurlöndum fá Michelin-stjörnur, eina mestu viðurkenningu í veitingageiranum, á blaðamannafundi sem hefst klukkan 18. 13.9.2021 17:31