Liechtensteinprinsessa látin Stjórnvöld í Liechtenstein hafa lýst yfir sjö daga þjóðarsörg vegna fráfalls Maríu, prinsessu af Liechtenstein og eiginkonu Hans-Adam II, sem lést á laugardag, 81 árs að aldri. 23.8.2021 11:05
62 greindust með veiruna innanlands í gær 62 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 27 þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, en 35 utan sóttkvíar. 23.8.2021 10:47
Handboltakempa ráðin forstöðumaður heilbrigðislausna Hrafn Ingvarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður heilbrigðislausna hjá Origo. 23.8.2021 10:06
Don Everly er fallinn frá Bandaríski tónlistarmaðurinn Don Everly, annar Everly-bræðranna, er látinn, 84 ára að aldri. Talsmaður fjölskyldu Everly staðfesti í samtali við bandaríska fjölmiðla um helgina að hann hafi andast í Nashville á laugardaginn, en gaf ekki upp um dánarorsök. 23.8.2021 08:54
Líst ekki vel á sjálfsprófin Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur lýst efasemdum um ágæti svokallaðra sjálfsprófa sem verkfæri í baráttunni við kórónuveiruna. Hann segist hafa séð margar rannsóknir á þessum prófum og því miður sé næmið á þeim ekki nógu gott. 23.8.2021 08:24
Skilar líklega tillögum sínum varðandi móttöku flóttamanna í dag Flóttamannanefnd hyggst að öllum líkindum skila minnisblaði með tillögum sínum varðandi móttöku flóttamanna frá Afganistan til Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, í dag. 23.8.2021 07:38
Starfsmaður Hringekjunnar smitaður Verslunin Hringekjan í Þórunnartúni í Reykjavík verður lokuð í dag eftir að starfsmaður verslunarinnar greindist smitaður af kórónuveirunni. 23.8.2021 07:23
Spáð hvössum vindstrengjum við fjöll á Snæfellsnesi Spáð er hvössum vindstrengjum við fjöll á norðanverðu Snæfellsnesi í kvöld sem getur verið varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. 23.8.2021 07:07
Tíu þúsundasta staðfesta kórónuveirusmitið skráð hér á landi Þau tímamót urðu í gær að tíu þúsundasta staðfesta kórónuveirusmitið greindst hér á landi frá upphafi faraldursins. 21.8.2021 10:53
Kill Bill-stjarnan Sonny Chiba látin Japanski leikarinn og bardagalistagoðsögnin Sonny Chiba er látin, 82 ára að aldri. Leikarinn lést af völdum Covid-19. 20.8.2021 13:11