varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Karen ráðin til At­hygli

Karen Kjartansdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar, hefur verið ráðin til starfa hjá ráðgjafafyrirtækisinu Athygli.

Sér­býli í mið­bæ Reykja­víkur hækkað um 36 prósent á milli ára

Enn eru mikil umsvif á fasteignamarkaði miðað við árstíma og ýmsir mælikvarðar gefa til kynna að eftirspurnarþrýstingur sé enn mikill. Á síðustu tólf mánuðum hefur íbúðaverð alls hækkað um 11,6 prósent á höfuðborgarsvæðinu og hefur verð á sérbýli í miðbæ Reykjavíkur hækkað um heil 36 prósent á milli ára.

MacKenzie Scott lætur aðra 2,7 milljarða dala af hendi rakna

MacKenzie Scott, fyrrverandi eiginkona Amazon-stofnandans Jeff Bezos og ein ríkasta kona heims, hefur látið 2,7 milljarða Bandaríkjadala af hendi rakna til fjölskylduhjálparstofnana og styrktarsjóða. Það samsvarar um 328 milljörðum íslenskra króna.

Norð­austan­átt og dregur svo úr vindi í nótt

Veðurstofan spáir svipuðu veðri í dag og var í gær og fyrradag. Norðaustanátt, átta til fimmtán metrar á sekúndu og lítilsháttar rigning suðaustanlands en skúrir eða slydduél norðaustantil. Annars bjart með köflum og þurrt.

Sjá meira