Karen ráðin til Athygli Karen Kjartansdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar, hefur verið ráðin til starfa hjá ráðgjafafyrirtækisinu Athygli. 16.6.2021 10:37
Fimm teymi komust áfram í samkeppni um þróunina við Keflavíkurflugvöll til 2050 Fimm fjölþjóðleg teymi hafa verið valin til áframhaldandi þátttöku í forvali Kadeco um þróunaráætlun fyrir stórt svæði umhverfis Keflavíkurflugvöll. 16.6.2021 09:48
Airbnb greiddi konu sjö milljónir dala vegna nauðgunar Heimagistingaþjónustan Airbnb greiddi áströlskum ferðamanni sjö milljónir Bandaríkjadala vegna nauðgunar sem átti sér stað í Airbnb-íbúð í New York borg á gamlárskvöldi árið 2015. 16.6.2021 08:52
Sérbýli í miðbæ Reykjavíkur hækkað um 36 prósent á milli ára Enn eru mikil umsvif á fasteignamarkaði miðað við árstíma og ýmsir mælikvarðar gefa til kynna að eftirspurnarþrýstingur sé enn mikill. Á síðustu tólf mánuðum hefur íbúðaverð alls hækkað um 11,6 prósent á höfuðborgarsvæðinu og hefur verð á sérbýli í miðbæ Reykjavíkur hækkað um heil 36 prósent á milli ára. 16.6.2021 08:29
Hafa lokið við stofnun sjö milljarða vísissjóðs Frumtak Ventures hefur lokið við fjármögnun og stofnun nýs sjóðs, Frumtak III, sem er sjö milljarðar að stærð. 16.6.2021 08:09
Markaðsvirði Coca Cola hríðlækkar daginn eftir uppátæki Ronaldos Markaðsvirði Coca Cola lækkaði um fjóra milljarða Bandaríkjadali í gær, daginn eftir að portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo fjarlægði tvær kókflöskur af borðinu á fréttamannafundi portúgalska landsliðsins í tengslum við EM í fótbolta sem nú stendur yfir. 16.6.2021 07:53
MacKenzie Scott lætur aðra 2,7 milljarða dala af hendi rakna MacKenzie Scott, fyrrverandi eiginkona Amazon-stofnandans Jeff Bezos og ein ríkasta kona heims, hefur látið 2,7 milljarða Bandaríkjadala af hendi rakna til fjölskylduhjálparstofnana og styrktarsjóða. Það samsvarar um 328 milljörðum íslenskra króna. 16.6.2021 07:30
Norðaustanátt og dregur svo úr vindi í nótt Veðurstofan spáir svipuðu veðri í dag og var í gær og fyrradag. Norðaustanátt, átta til fimmtán metrar á sekúndu og lítilsháttar rigning suðaustanlands en skúrir eða slydduél norðaustantil. Annars bjart með köflum og þurrt. 16.6.2021 07:11
Þúsundþjalasmiður til Solid Clouds Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur ráðið þúsundþjalasmiðinn Eyvind Karlsson til starfa sem rithöfund og markaðssérfræðing. 15.6.2021 13:55
Loka á alla flug- og skipaumferð frá Nuuk vegna fimm nýrra smita Fimm hafa greinst með kórónuveiruna í grænlensku höfuðborginni í gærkvöldi og í nótt. Búið er að loka á allt flug frá Nuuk vegna smitanna. 15.6.2021 13:44