Bein útsending: Framtíð þjóðvega á hálendinu Málþing Vegagerðarinnar um framtíð þjóðvega á hálendinu fer fram í dag. Málþingið hóft klukkan níu í morgun og stendur til klukkan 12:30. 11.5.2021 09:37
Söngvarinn Lloyd Price fallinn frá Bandaríski söngvarinn Lloyd Price er látinn, 88 ára að aldri. Price samdi og söng fjölda af fyrstu rokksmellum sögunnar og var valinn inn í Frægðarhöll rokksins árið 1998. 11.5.2021 08:13
Sjö börn í hópi látinna í skotárás í rússneskum skóla Átta manns - sjö nemendur og einn kennari - eru látnir eftir skotárás sem gerð var í skóla í borginni Kasan í Tatarstan í Rússlandi í morgun. Þá er 21 sagður hafa særst í árásinni. 11.5.2021 07:53
Grunaður morðingi lagði á flótta með tígrisdýr í bílnum Lögregla í Houston í Texas hefur handtekið 26 ára mann sem grunaður er um morð eftir að hann lagðist á flótta með tígrisdýr í bílnum sínum. Tígrisdýrsins er enn leitað. 11.5.2021 07:33
Líkur á skúrum og slydduéljum suðaustan- og austantil Reikna má með fremur hægum vindi og víða björtu veðri í dag. Líkur eru á stöku skúrum eða slydduéljum á Suðaustur- og Austurlandi í dag og á stöku stað á sunnanverðu landinu á morgun. 11.5.2021 07:07
Eldur í ruslagámi hjá Sorpu í Kópavogi Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds í ruslagámi á móttökustöð Sorpu á Dalvegi í Kópavogi. 9.5.2021 16:42
Vill annað sætið á lista Miðflokksins Heiðbrá Ólafsdóttir, formaður Miðflokksdeildar Rangárþings, hefur tilkynnt að hún sækist eftir öðru sæti á framboðslista Miðflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. 9.5.2021 15:34
Willum Þór efstur í prófkjöri Framsóknar í Kraganum Willum Þór Þórsson alþingismaður hlaut flest atkvæði í fyrsta sætið í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir þingkosningar í september næstkomandi. 9.5.2021 15:25
Sinueldur í hrauni í Garðabæ Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna sinuelds í hrauni í Garðabæ. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði barst tilkynning um klukkan hálf þrjú, en það ku loga í og við gjótu í hrauninu, nærri svokölluðum Hádegishól. 9.5.2021 14:54
Þúsundir koma saman á rafrænu Menntastefnumóti Búist er við að vel á sjötta þúsund kennara, frístundafræðinga og annað starfsfólk í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar muni hittast á svokölluðu Menntastefnumóti á morgun. Þar munu þau kynna sér nýjustu fræðastauma og nýbreytni í námi og kennslu. 9.5.2021 12:35