Uppfært: Breyta ekki nafni bandarísku starfseminnar í Voltswagen Uppfært: Volkswagen laug til um nafnabreytingu. Volkswagen í Bandaríkjunum er ekki að fara að breyta nafni félagsins í Voltswagen líkt og kom fram í fréttum í gær. Um var að ræða markaðsbrellu. 30.3.2021 14:50
Svana og Davíð til Datera Svana Úlfarsdóttir og Davíð Arnarson hafa verið ráðin til starfa hjá gagnadrifna birtingafyrirtækinu Datera. 30.3.2021 14:10
Hefur sölu á „fish and chips“ á stikuðu gönguleiðinni Jóhann Issi Hallgrímsson, veitingamaður og eigandi Issi Fish and Chips, mun hefja sölu á veitingum á bílastæði í Nátthagakrika við stikuðu gönguleiðina að gosstöðvunum í Geldingadal síðar í dag. 30.3.2021 12:30
Glímdu við alelda skemmu á Mýrum Slökkvilið Borgarbyggðar var kallað út í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í skemmu við bæinn Lækjarbug á Mýrum. 30.3.2021 12:01
Tíu greindust innanlands í gær Tíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Níu þeirra sem greindust voru í sóttkví, en einn utan sóttkvíar. 30.3.2021 10:43
Ráðin til YAY Sigríður Inga Svarfdal og Björn Ingi Björnsson hafa verið ráðin til YAY. 30.3.2021 10:36
45 tróðust undir í minningarathöfn Magufulis Lögregla í Tansaníu segir að 45 manns hafi látið lífið um liðna helgi eftir að hafa troðist undir í stærstu borg landsins, Dar es Salaam, þar sem verið var að heiðra John Pombe Magufuli, forseta Tansaníu, sem lést á dögunum. 30.3.2021 08:53
Segja þörf á alþjóðlegum sáttmála um heimsfaraldra Þörf er á alþjóðlegum sáttmála sem leggur línurnar fyrir það hvernig þjóðir heimsins taka á heimsfaraldri á borð við þann sem nú gengur yfir vegna Covid-19. 30.3.2021 08:09
Skiptir út sex ráðherrum í ríkisstjórninni Jair Bolsonaro Brasilíuforseti hefur skipt út sex ráðherrum í ríkisstjórn sinni en forsetinn sætir nú miklum þrýstingi vegna nýrrar bylgju í faraldrinum þar í landi. 30.3.2021 07:57
Keyptu Svefneyjar á Breiðafirði Áslaug Magnúsdóttir, frumkvöðull og kaupsýslukona, og austurrískur unnusti hennar, Sacha Tueni, eru að taka við Svefneyjum á Breiðafirði, en Tueni keypti nýverið eyjarnar af afkomendum Dagbjarts Einarssonar, útgerðarmanns í Grindavík, og Birnu Óladóttur, konu hans. 30.3.2021 07:34