Fólki fæddu 1942 eða fyrr boðin bólusetning Fólki á höfuðborgarsvæðinu sem fætt er 1942 eða fyrr verður boðin bólusetning gegn Covid-19 í Laugardalshöllinni í Reykjavík á morgun. 8.3.2021 09:04
Bein útsending: Hringir opnunarbjöllu í Kauphöllinni fyrir jafnrétti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun hringja opnunarbjöllu markaða fyrir jafnrétti klukkan 9:15 í dag. 8.3.2021 08:45
Tíu Covid-tengd verkefni hjá slökkviliði síðasta sólarhringinn Alls voru tíu svokallaðir Covid-flutningar skráðir hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu síðasta sólarhringinn. Helgin var mjög erilsöm hjá slökkviliðinu, og þá sérstaklega síðastliðinn sólarhringur. 8.3.2021 07:39
Ný vika heilsar með suðaustanátt og rigningu Eftir hægviðri helgarinnar heilsar ný vika okkur með suðaustanátt og rigningu, víða átta til fimmtán metrum á sekúndu. Búast má við talsverðri rigningu fram eftir degi á Suðausturlandi en lengst af úrkomulítið norðaustanlands. 8.3.2021 07:18
Þýsku leyniþjónustunni heimilt að fylgjast með AfD Þýska leyniþjónustan hefur breytt skilgreiningu á hægriþjóðernisflokknum Valkosti fyrir Þýskaland (þ. Alternativ für Deutschland (AfD)) á þann veg að hann er nú skilgreindur sem möguleg öfgahreyfing sem kunni að ógna lýðræðinu í landinu. Þessi nýja skilgreining veitir leyniþjónustunni auknar heimildir til að fylgjast með starfsemi flokksins á landsvísu. 4.3.2021 14:07
Árekstur á mótum Sæbrautar og Langholtsvegar Tveir bílar rákust saman á mótum Sæbrautar og Langholtsvegar skömmu eftir hádegi í dag. 4.3.2021 12:35
Bein útsending: Iðnþing 2021 Hlaupum hraðar – slítum fjötrana og sækjum tækifærin er yfirskrift Iðnþings Samtaka iðnaðarins sem hefst í dag klukkan 13 og stendur til klukkan 15. 4.3.2021 12:16
Árásin í Vetlanda ekki rannsökuð sem hryðjuverkaárás Saksóknari í Svíþjóð segir að árásin sem gerð var í sænska bænum Vetlanda í sænsku Smálöndunum í gær sé ekki rannsökuð sem hryðjuverkaárás. 22 ára karlmaður gekk þar um í miðbæ Vetlanda og særði átta manns með eggvopni. Lögregla skaut manninn áður en hann var handtekinn, en árásin stóð yfir í alls nítján mínútur. 4.3.2021 11:48
Kristinn Árni í Northstack formaður stjórnar Kríu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra nýsköpunarmála, hefur skipað fyrstu stjórn Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs og sett reglugerð svo sjóðurinn geti hafið störf. Kristinn Árni Lár Hróbjartsson, stofnandi vefritsins Northstack og ráðgjafi, hefur verið skipaður formaður stjórnarinnar. 4.3.2021 11:29
Aftur greindist enginn innanlands Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær, fimmta daginn í röð. Enginn greindist heldur á landamærunum. 4.3.2021 11:02