Skotið á hesthús í Bolungarvík Tilkynnt var um för eftir haglaskot í þakkanti og veggklæðningu eins hesthúsanna sem stendur undir fjallinu Erni í Bolungarvík í gær. 16.2.2021 13:47
Níu í framboði hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi Alls eru níu í framboði hjá Framsóknarflokknum í Norðausturkjördæmi fyrir póstkosningu þar sem kosið verður um sex efstu sætin á lista flokksins fyrir komandi þingkosningar. 16.2.2021 12:56
Útgöngubann stjórnvalda stangast á við stjórnarskrá Dómstóll í Haag í Hollandi hefur beint því til þarlendra stjórnvalda að aflétta útgöngubanni sem komið hafði verið á til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. 16.2.2021 12:08
Fjörutíu látnir eftir rútuslys á Indlandi Að minnsta kosti fjörutíu eru látnir eftir að rúta fór af veginum á brú og hafnaði í Sharda-skipaskurðinum í Sidhi á Indlandi. Björgunaraðilum tókst að bjarga sex manns úr rútunni. 16.2.2021 11:42
Óli hafði betur gegn Bjarkeyju og tekur við efsta sætinu á lista af Steingrími J. Óli Halldórsson forstöðumaður Þekkingarseturs Þingeyinga mun skipa efsta sæti á lista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Óli mun þannig taka við forystuætinu af Steingrími J. Sigfússyni forseta Alþingis sem áður lýst því yfir að hann byði sig ekki fram til endurkjörs eftir langa þingsetu. 16.2.2021 10:59
Fjórða daginn í röð greindist enginn innanlands Fjórða daginn í röð greindist enginn með korónuveiruna innanlands í gær. 16.2.2021 10:43
Gagnrýnir Ástrali fyrir að svipta grunaðan ISIS-liða ríkisborgararétti Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur gagnrýnt áströlsk stjórnvöld harðlega fyrir að hafa einhliða svipt konu, sem handtekin var í Tyrklandi vegna gruns um tengsla við hryðjuverkasamtökin ISIS, ríkisborgararétti. 16.2.2021 08:15
Rúmlega sextíu látnir eftir að skip sökk í Kongó-fljóti Að minnsta kosti sextíu eru látnir og hundruða er saknað eftir að skip sökk í Kongó-fljóti í Lýðveldinu Kongó. 16.2.2021 07:56
Björgvin vill þriðja sætið á lista Sjálfstæðismanna fyrir sunnan Björgvin Jóhannesson hefur ákveðið að gefa kost á sér í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í prófkjöri 29. maí næstkomandi. 16.2.2021 07:33
Stór skjálfti undan strönd Japans Skjálfti sem mældist 7,1 að stærð reið yfir austur af Japan um klukkan 14 í dag, eða klukkan rúmlega 23 að staðartíma. 13.2.2021 15:28